Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1985, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1985, Blaðsíða 15
DV. MÁNUDAGUR 9. SEPTEMBER1985. 15 Lesendur Lesendur Lesendur Þvottinum stolið afsvölunum Kona hringdi: treyja með hettu og stendur á henni óviðkomandi íbúðum vegna þess að Einhver, sennilega unglingur, gerði „PocoLoco”. þæreruúti. sér það ómak að klifra upp á svalir hjá Ég fór í Samvinnutryggingar til að Verð ég því að bera skaðann sjálf mér þriðjudagskvöldið 3. ágúst og kanna hvort heimilistrygging bætti nema þvottinum verði skilað. Ef stela þvottinum mínum. Eg á heima í þetta tjón en svo er ekki. Svalir, sem einhver verður var viö gallann og Álftamýri 30 og það stolna er bleikur teljast hluti íbúðar í öllum venjulegum treyjuna er hann vinsamlegast skokkgalli og appelsínugul skokk- skilningi, álíta tryggingafélögin vera beðinn um að láta vita í síma 38783. Viö höfum opnað aftur eftir gagngerar endurbætur sem gera okkur kleift að veita fljótari og betri þjónustu. Nú getum við tekið við bílum af öllum stærðum og gerðum. Tryggðu þér öruggt eftirlit og umhirðu þess búnaðar bílsins sem mest mæðir á. Með því að... ... taka upp símtólið og panta tíma í síma 21246, eða renna við á smurstöð Heklu hf. Laugavegi 172. Þar sem ... ... þú slappar af í nýrri vistlegri móttöku, færð þér kaffi 1 lítur í blöðin. meðan... ... við framkvæmum öll atriði hefðbundinnar smumingar, auk ýmissa smáatriða t.d. smurningar á hurðalömum og læsingum. Auk þess... ... athugum við ástand viftu- reima, bremsuvökva, ryðvamar og pústkerfis og látum þig vita ef eitthvert þessara atriða þarfnast lagfæringa. Allt... ... þetta tekur aðeins 15-20 mínútur og þú ekur á brott með góða samvisku á vel smurðum bíl. Ritvinnsla Starfsmaður óskast til að slá inn texta á fullkomna rit- vinnslutölvu. Góð ensku- og íslenskukunnátta æskileg. Hlutastarf kemurtil greina. Áhugafólk leggi upplýsingar um aldur, menntun og starfsreynslu inn á afgreiðslu blaðsins merkt „Málamað- ur” fyrir 14. sept. '85. Effco þurrkan læknar ekki kvef En það er óneitanlega gott að snýta sér í hana Hún er svo stór og mjúk og særir nebbann ekki neitt. Svo þegar kvefið er batnað getur þú notað afganginn af rúllunni til annarra hluta, eins og t.d. til að þrífa bílinn, bátinn, sumarbústaðinn og svo getur þú að sjálfsögðu notað hana til algengustu heimilisstarfa. Það er eitthvað annað að þrífa með Effco þurrkunni. Hún gerir heimilisstörfin, sem áður virtust óyfirstíganleg, að skemmtilegum leik. Óhreinindin bókstaflega leggja á flótta þegar Effco þurrkan er á lofti. Effco-þurrkan fæst á betri bensínstöðvum p og verslunum. Hefurðu séð þetta? Öll fyrirtæki þurfa eitthvað sterkt og fallegt á gólfin. Margir hafa einnig sérþarfir s.s. vegna tölvubúnaðar eða mikils umgangs. Esco teppaflísarnar bjóða upp á geysilegt úrval lita og áferðar. — Einlitar og mynstraðar — Slitsterkar, margföld ending — Óteljandi uppröðunarmöguleikar teppaflísar Hagkvæm, hágæða gólfprýði. Þær fást auðvitað hjá: Friðrik Bertelsen Síðumúla 23 108 Reykjavík Símar 68 62 60 - 68 62 66

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.