Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1996, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1996, Page 23
UV LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 1996 23 I > | I i I STEFÁM HILMARSSOfy EINS OG ER... Stefán siglir undir nokkuð nýjum seglum og sækir m.a. rytmískan innblástur í breska danstónlist á sinni annarri sólóplötu. inn á milli má heyra Ijúfar melódíur sem Stebbi gerir góð skil sem. endranær. "Eins og er..." er gæðagripur sem mun án efa mælast vel fyrir. SÖIUCHÓPURINN SÓLARMEGIN Hér höfum við fyrstu geislaplötu Sönghópsins Sólarmegin frá Akranesi. Lögin endurspegla vel þá miklu breidd sem einkennt hefur lagaval hópsins á tónleikum og við heyrum jafnt dægurlög, þjóðlög, ættjarðarlög, leikhústónlist og sígilda tóna á þessari fjölbreyttu plötu. Um geisladisk Sönghópsins Sólarmegin: ..hefur að geyma margt óvenjulegt og aðdáunarvert og jafnvel gullfallegt...." Oddur Björnsson í Mbl. 15.11.96. bls.32 ÍSLAIUDSTÓNAR Á þessari vönduðu geislaplötu er að finna hugljúfa ósungna íslandstóna frá ýmsum tímum í frábærum útsetningum fyrir panflautu, þverflautu og gítar. Flytjendur eru Martial Nardeau, Tryggvi Húbner og Þórir Úlfarsson. Einstaklega Ijúfir og seiðandi tónar. JÓLAHÁTÍÐ SÖNGVAR OG KVÆDI Frábær flutningur á íslensku efni tengdu jólunum, jafnt söngvum, sögum og kvæðum, eftir Jóhannes úr Kötlum, Örn Arnarson, Davíð Stefánsson o.fl. Meðal flytjenda eru Hjalti Rögnvaldsson, Helga Möller, Pálmi Gunnarsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Söngsystur o.fl. EYJÓLFUR & BERGPÓR TVEIR Tveir af okkar ástsælustu söngvurum undanfarin ár, dægurlagasöngvarinn Eyjólfur Kristjánsson og barítónsöngvar- inn Bergþór Páisson, sameina hér krafta sína og senda frá sér geislaplötu með 12 vel völdum lögum eftir þá og aðra lagahöfunda. BJARIUI ARASOItf MILLI MÍN OG PÍN Önnur sólóplata stórsöngvarans Bjarna Arasonar ber nafnið "Milli mín og þín". Hér er að finna poppþéttar, grípandi og fjölbreyttar melódíur sem hitta beint í mark, að ógleymdum Ijúfum ballöðum sem Bjarni túlkar á sinn einstæða hátt. KARLAKÓR AKUREYRAR-GEYSIR VORKLiÐUR Undir lok ársins 1990 sameinuðust Karlakór Akureyrar og Karlakórinn Geysir í einn kór og nú sex árum síðar kemur út geislaplatan "Vorkliður" sem inniheldur átján lög eftir innlenda og erlenda höfunda í flutningi kórsins. Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur einsöng í nokkrum lögum. Stjórnandi kórsins er Roar Kvam og undirleikari Richard Simm. srQr PÓSTKRÖFUSÍMI 5640000 /f/IVlUSI ^yNdÍRl Austurstræti, Mjóddinni og Hafnarfirði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.