Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1996, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1996, Page 31
LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 1996 31 Ólyginn sagði... ...að skandinavísku blöðin væru að velta fyrir sér hvort Björk Guð- mundsdóttir væri búin að flnna sér nýtt starf þegar hún sást í hlutverki plötusnúðs í veislu í London um d. ginn en varla er það líklegt nú þegar Ijóst er að Björk fær tónlistar- verðlaun Norðurlandaráðs. Björk þótti þó standa sig með prýði í nýja hlutverkinu og fékk mikið hrós fyr- ir. ...að Sylvester Stallone hefði sést á veitingastað í Los Angeles ásamt Jennifer Flavin og dóttur þeirra, hinni þriggja mánaða Sophiu Rose. Frést hefur að sú litla sé með gat í hjartanu og þurfi að gangast undir uppskurð við fyrsta tækifæri til að geta vaxið og orðið að stórri stelpu. Sophia Rose verður skorin upp strax og hún hefur náð nægilegri þyngd. ...að skilnaður væri í uppsiglingu í sambandi leikaranna Seans Penns og Robin Wright en talið var að Sean Penn væri búinn að náð jafn- vægi og stöðugleika í lífinu með Wright eft- ir sam- bandið með Madonnu. Wright sást hitta Penn fyrir utan skrifstofú lögfræðings fyrir stutt, þar lenti þeim eitt- hvað sam- an og rauk Penn i burt á bíl sínum og skildi Wright eftir brynnandi músum. ...að leikkonan Goldie Hawn hefði skemmt sér stórkostlega í London um daginn þegar hún kom þangað til að kynna nýjustu mynd sína, First Wives Club, en í henni leikur hún með Bette Midler og Di- ane Keaton. Hawn sást fara á fínan veitingastað, The Ivy, með öðru finu og skemmtilegu fólki og fór þaðan með fulla tösku af tímarit- um. tmmm ■ Eastwood yngri íhættu Eiginkonu gömlu kempunnar Clint Eastwood, Diana Ruiz, hefur verið ráðlagt af lækni sínum að taka það rólega til þess að hætta ekki heilsu bamsins sem hún geng- ur með. Ruiz, sem er 35 áram yngri heldur en Eastwood, starfar við sjónvarp og ætlar að vinna allan meðgöngutimann. Hún á von á sér í desember. Skötuhjúin era nýlega komin úr ferðalagi frá Bermuda með viðkomu í New York. Þar keyptu þau barnafot og fóra á djass- tónleika í Camegie Hall. Diana Ruiz, hin unga brúöur gömlu kempunnar Clints Eastwoods, ætti helst aö taka þaö rólega þaö sem eftir er meögöngunnar. ^ HAFNARFJÖRÐUR TILBOÐ Hamborgari mlfrönskum kr. 290. I lítri m/Góubraki, iskexi og íssósu Kr. 550. HINU MEGINVIÐ HORNIÐ Reykjavíkurvegi 62, sími 565 5780 Einstakt tækifæri til aðeignast tölvu frá EJS Vegna kynslóöaskipta bjóðum viötakmarkað magn af DAEW00 tölvum á einstöku veröi og viöbótarbúnaö á sér kjörum. Pentium Pentium Hafðu samband við söiumenn okkar stgr. m. vsk. RAÐGREIÐSLUR Sími 563 3050 Grensásvegur 10 , bréfasími 568 7115 Opid á laugardögum kl. 10.00 - 16.00 http://WWW.eis.is/tilbod • sala@ejs.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.