Morgunblaðið - 27.11.2004, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 27.11.2004, Blaðsíða 38
38 LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN ÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Gítarleikari Pétur Þór Benediktsson, organisti Kári Þormar, prestur sr. Þórhildur Ólafs. Messa kl. 14. Altarisganga, félagar úr kór Áskirkju syngja, einsöngur, organisti Kári Þormar, Guðrún K. Þórsdóttir djákni les ritning- arlestra og aðstoðar við útdeilingu. BÚSTÐAKIRKJA: Fyrsti sunnudagur í að- ventu er kirkju- og vígsludagur Bústaða- kirkju. Barnastarf kl. 11. Foreldrar, afar og ömmur hvött til þátttöku í barnastarfinu. Guðsþjónusta kl. 14. Félagar úr kór kirkj- unnar syngja. Organisti Guðmundur Sig- urðsson. Fermingarbörn og foreldrar þeirra eru hvött til þátttöku í guðsþjónust- unni. Að lokinni guðsþjónustu er boðið upp á vöfflukaffi og það eru karlar í sókn- arnefnd sem sjá um framkvæmd þess. Að- ventukvöld kl. 20. Allir kórar kirkjunnar og nýja bjöllu- og bongósveitin koma fram. Kór Bústaðakirkju flytur kantötuna Nun komm der heiden Heiland eftir J.S. Bach, ásamt kammersveit og einsöngvurum úr kórnum. Einsöngvarar eru Vilhjálmur Þór Sigurjónsson, Ingólfur Helgason og Alda Ingibergsdóttir. Konsertmeistari er Zbign- iew Dubik. Guðmundur Sigurðsson org- anisti stjórnar. Allir barnakórar kirkjunnar flytja fjölbreytta og skemmtilega dagskrá aðventu- og jólalaga. Stjórnandi er Jó- hanna V. Þórhallsdóttir. Einnig munu allir kórarnir syngja saman að ógleymdum al- mennum söng safnaðarins. Ræðumaður kvöldsins er Halldór Ásgrímsson, for- sætisráðherra. Í lok athafnarinnar verða ljósin tendruð DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Sænsk messa kl. 14. Hr. Karl Sigurbjörns- son biskup prédikar. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Aðventukvöld KKD kl. 20. Ræðumaður er Sigurður Guðmundsson landlæknir. Dómkórinn og Barnakór Dómkirkjunnar syngja. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur og unglinga úr kirkjustarfinu. Guðsþjónusta kl. 11. Samskot til Hjálparstarfs kirkj- unnar. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Ólafur Jó- hannsson. Aðventukvöld kl. 20. Kveikt á gluggalýsingu á altarisgafli kirkjunnar. Frú Ebba Sigurðardóttir biskupsfrú flytur hug- vekju. Barnakór Hvassaleitisskóla syngur undir stjórn Kolbrúnar Ásgrímsdóttur. Kirkjukór Grensáskirkju syngur undir stjórn organista kirkjunnar, Árna Arinbjarn- arsonar. Ólafur Skúlason biskup flytur bæn og blessun. GRUND, dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 14. Húnakórinn syngur. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Hreinn Há- konarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Hátíðarmessa og barnastarf kl. 11. Biskup Íslands, Karl Sig- urbjörnsson, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt prestum, djákna og messuþjónum kirkjunnar. Mótettukórinn syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. Safnað til Hjálp- arstarfs kirkjunnar. Ensk guðsþjónusta kl. 14 í norðursal kirkjunnar. Umsjón sr. Bjarni Þór Bjarnason. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Kon- ráðsdóttir. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Um- sjón Ólafur Jóhann Borgþórsson. LANDSPÍTALI – háskólasjúkrahús: Foss- vogur: Guðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Sig- finnur Þorleifsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Hátíðamessa og barnastarf kl. 11. Gradualekór Langholtskirkju syngur. Kveikt verður á fyrsta aðventukertinu. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safnaðarsalinn. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Lára Bryndís Eggertsdóttir. Kl. 20 verður aðventukvöld- stund í kirkjunni þar sem að dr. Kristinn Ólason, guðfræðingur, flytur ræðu og Kór Langholtskirkju syngur. Einsöngur, börn flytja Lúsíuhelgileik o.fl. Á eftir selur kven- félagið kaffiveitingar á vægu verði. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Sunnudagaskólinn er í umsjá Hildar Eirar Bolladóttur, Heimis Har- aldssonar og Þorvalds Þorvaldssonar. Gunnar Gunnarsson leikur á orgelið, kór Laugarneskirkju syngur, fulltrúar les- arahóps flytja texta dagsins og messu- kaffi Sigríðar kirkjuvarðar bíður svo allra að messu lokinni. Þá verður einnig hinn ár- legi kökubasar Mömmumorgna, sem um þessar mundir eiga 15 ára afmæli. Bjarni Karlsson þjónar við altarið og meðhjálpari er Sigurbjörn Þorkelsson. Aðventukvöld kl. 20. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Ræðumað- ur kvöldsins er Auður Stefánsdóttir skóla- stjóri í Laugalækjarskóla. Bjöllukór Tón- stofu Valgerðar leikur, fermingarbörn flytja bænir. Sr. Bjarni Karlsson og Sigurbjörn Þorkelsson meðhjálpari þjóna. NESKIRKJA: Aðventuupphaf. Messa og barnastarf kl. 11. Kór Neskirkju leiðir safn- aðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhalls- son. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Halldóri Reynissyni fræðslustjóra. Kveikt á spá- dómskertinu. Börnin byrja í messunni en fara síðan í safnaðarheimilið. Brúður, söngur, leikir, bækur, límmiðar og fleira. Umsjón með barnastarfinu hefur Guð- munda I. Gunnarsdóttir, guðfræðingur. Kórtónleikar á aðventu kl. 17. Fram koma Háskólakórinn, Litli kórinn – kór eldri borg- ara Neskirkju, Kór Neskirkju og Stein- grímur Þórhallsson organisti. Einnig mun Hljómeyki frumflytja verk eftir Kjartan Ólafsson við texta Matthíasar Johann- essen. Aðgangur ókeypis en tekið verður við framlögum til styrktar tónlistarstarfi í Neskirkju. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Félagar úr Kammerkór Seltjarnar- neskirkju syngja undir stjórn Pavels Manasek org- anista. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Prestur er Sigurður Grétar Helgason. Fal- leg aðventustund kl. 20 í kirkjunni. Stef- anía Katrín Karlsdóttir rektor Tæknihá- skóla Íslands flytur jólahugvekju og Margrét Helga Jóhannsdóttir leikkona les jólaljóð. Kammerkór kirkjunnar ásamt Barnakór Seltjarnarness syngja saman fal- lega jólatónlist. Einleikari er Eiríkur Örn Pálsson. Eftir stundina er gestum boðið að þiggja kaffiveitingar. Verið velkomin. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Þjóðlagamessa kl. 14. Barnastarf á sama tíma. Maul eftir messu. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Fyrsti sunnudagur í að- ventu með öllu tilheyrandi. Barn verður borið til skírnar. Ása Björk, Ari Bragi og safnaðarprestur sjá um stundina ásamt Gróu Hreinsdóttur organista. Gömlu góðu biblíumyndirnar og andabrauðið á sínum stað. Kvenfélagskona sér um hressingu eftir stundina. Léttmessa kl. 20. Guðrún Gunnarsdóttir og Valgeir Skagfjörð flytja m.a. lög af nýrri plötu sinni. Safn- aðarprestur flytur hugleiðingar. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Sunnudagaskólinn kl. 11. Rebbi refur og Gulla gæs mæta. Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14. Einsöngur Sigrún Hjálmtýsdóttir – Diddú. Trompetleikur og almennur safnaðarsöngur. Sr. Bernharður Guðmundsson skólasjóri Skálholtsskóla prédikar. Báðir prestar safnaðarins þjóna fyrir altari. Organisti Krisztina Kalló Szklen- ár. Hátíðarkaffi gegn vægu gjaldi í safn- aðarheimili kirkjunnar. Líknarsjóðshapp- drætti – fjöldi góðra vinninga í boði. BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Kveikjum á fyrsta kertinu á að- ventukransinum. Börn úr TTT sýna brúðu- leikrit. Aðventusamkoma kl. 20. Börn tendra ljós á fyrsta kertinu á að- ventukransinum. Fluttir verða aðventu- og jólasöngvar undir stjórn Keith Reed og Ástu B. Schram. Fermingarbörn sjá um upplestur og helgileik og Þórdís Ágústs- dóttir flytur aðventuhugleiðingu. Að sam- komunni lokinni verður kaffisala í safn- aðarheimilinu á vegum Kórs Breiðholtskirkju. Einnig verða ferming- arbörn með friðarkerti til sölu. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson. Organleikari Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju, B-hópur. Skátarnir afhenda friðarkerti frá Betlehem. Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu. Léttur málsverður í safnaðarsal að messu lokinni. Aðventustund kl. 20. Kór Digraneskirkju flytur kirkjuleg verk undir stjórn Kjartans Sigurjónssonar org- anista. Margrét Bóasdóttir og Vilborg Helgadóttir syngja einsöng. Hugleiðingu flytur sr. Kristján Valur Ingólfsson. Kaffi- sala til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar. (Sjá nánar www.digraneskirkja.is) FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Messa kl. 11 í kirkjunni. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Lenka Mátéova. Kór Fella- og Hólakirkju syngur, einsöngvari Hanna Þóra Guð- brandsdóttir nemandi í Söngskóla Reykja- víkur. Hildigunnur Gestsdóttir og Erla Guð- jónsdóttir úr Kvenfélaginu Fjallkonunum lesa ritningarlestra og Sveinborg Jóns- dóttir formaður kvenfélagsins tendrar fyrsta aðventuljósið. Boðið verður upp á súpu og brauð eftir messu.Aðventukvöld kl. 20. Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum. Ræðumaður kvöldsins Björk Vilhelms- dóttir, borgarfulltrúi. Organisti Lenka Mátéova, flautuleikari Guðrún Birgisdóttir. Barnakórar kirkjunnar og Kór Fella- og Hólakirkju syngja, einsöngvari Sólveig Samúelsdóttir. Stjórnendur Lenka Mátéova og Þórdís Þórhallsdóttir. Kaffi og smákökur. GRAFARVOGSKIRKJA: Sameiginleg barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Krakkakór Grafarvogskirkju flytur helgileik- inn „Fæðing frelsarans“ eftir Hauk Ágústs- son. Stjórnandi: Oddný J. Þorsteinsdóttir. Prestar: sr. Bjarni Þór Bjarnason og sr. Vig- fús Þór Árnason. Umsjón: Hjörtur og Rúna.. Organisti: Hörður Bragason. Köku- basar Krakkakórsins eftir messu. Barna- guðsþjónusta kl. 11 í Borgarholtsskóla. Prestur sr. Elínborg Gísladóttir. Umsjón hafa Dagný og Gummi. Undirleikari er Guð- laugur Viktorsson. Aðventukvöld kl. 20. Ræðumaður er Þorgerður Katrín Gunn- arsdóttir menntamálaráðherra. Graf- arvogsskáldin Einar Már Guðmundsson og Sigmundur Ernir lesa úr jólabókum sínum. Kór Grafarvogskirkju og Unglingakór Graf- arvogskirkju syngja. KK og Ellen flytja tón- list. Stjórnendur kóra: Hörður Bragason organisti og Oddný J. Þorsteinsdóttir. Þver- flauta: Aðalbjörg Ellertsdóttir. Fiðla: Hjör- leifur Valsson. Bassi: Birgir Bragason. Fermingarbörn flytja helgileik. Prestar safnaðarins flytja bænarorð. GRAFARHOLTSSÓKN: Helgistund í þjón- ustusalnum, Þórðarsveig 3 kl. 11. HJALLAKIRKJA: Tónlistarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Kór Hjallakirkju flytur aðventutónlist, m.a. þætti úr kantötum eftir J.S. Bach. Org- anisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barnaguðs- þjónusta kl. 13. Aðventuhátíð fjölskyld- unnar kl. 16. Skemmtileg barna- og fjölskyldustund. Stoppleikhópurinn flytur barnaleikritið Síðasta stráið, sem byggt er á frásögu jólaguðspjallsins. Kakó og pip- arkökur í safnaðarsal að hátíð lokinni. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðju- dag kl. 18 (sjá einnig á www.hjalla- kirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA: Helgistund kl. 11. Prestur sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson, org- anisti Julian Hewlett. Barnastarf í kirkjunni kl. 12.30 í umsjón Önnu Kristínar, Péturs Þórs og Laufeyjar Fríðu. Aðventusamvera kl. 17, fjölbreytt efnisskrá. Sr. Hjörtur Hjartarson flytur aðventuræðu, Kristjana Emilía Guðmundsdóttir les eigin ljóð, Kór Kópavogskirkju syngur jóla- og aðventulög undir stjórn Julians Hewlett organista og Signý Sæmundsdóttir syngur einsöng. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl. 12.10. LINDASÓKN í Kópavogi: Föndur í Linda- skóla kl. 11. Samveran hefst á morg- unbæn, því næst verður kveikt á fyrsta að- ventukertinu en að því loknu verður tekið til við að föndra og meðan hlustað er á fal- leg jólalög. Kakó og piparkökur. Lím og lit- ir, blöð og skæri og annað sem þarf til föndurs á staðnum. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Söngur, sögur, líf og fjör! Aðventuljós tendruð. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Kirkjukór og barna- kór syngja. Altarisganga. Guðsþjónusta kl. 16 í Skógarbæ. Sr. Valgeir Ástráðsson pré- dikar. Kirkjukór Seljakirkju og barnakór syngja. Aðventukvöld kl. 20. Aðventu- tónlist flutt af kirkjukór Seljakirkju, barna- kór og Seljum, kór kvenfélagsins. Kristín Ísfeld les aðventusögu og Sigurbjörn Sveinsson flytur aðventuhugvekju. Að- ventuljós tendruð. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgun- guðsþjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Friðrik Schram kennir um Jesaja spámann og hlutverk spámannanna í Gamla testamentinu. Samkoma kl. 20 með mikilli lofgjörð, vitnisburðiog fyr- irbænum. Friðrik Schram predikar um efn- ið: Af hverju löðuðust syndarar að Jesú? Þáttur kirkjunnar, „Um trúna og tilveruna,“ sýndur á Ómega kl. 13.30. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11. Bæna- stund alla þriðjudaga kl. 20. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardagur: Ung- lingasamkoma kl. 20. Umsjón Björn Tóm- as Kjaran. Sunnudagur: Bænastund kl. 19.30. Samkoma kl. 20. Umsjón Björn Tómas Kjaran. Hallelújakórinn syngur. Mánudagur: Heimilasamband. Allar konur velkomnar. FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti 601: Hinn fyrsta í aðventu, sunnudaginn 28. nóvember, verðum við með okkar ár- lega basar frá kl. 13–17. Á basarnum verða seldir lukkupakkar og tombólumiðar með stórglæsilegum vinningum á öllum miðum. Enginn núll. Sjón er sögu ríkari – fyrstir koma, fyrstir fá. Einnig verða á boð- stólum heimabakaðar kökur, smákökur, fallegar gjafavörur, og ýmislegt annað á mjög góðu verði. Frábærar veitingar verða til sölu, rjómavöfflur og rjúkandi kaffi eða gos og annað góðgæti. Hægt verður að njóta veitinganna undir ljúfri hátíðartónlist sem hljómsveit hússins leikur. Allir vel- komnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Aðventu- samkoma á 1. sunnudegi í aðventu, ræðu- maður: Kristín Bjarnadóttir, Stoppleik- húsið flytur „Síðasta stráið“, leikrit byggt á jólaguðspjallinu. Leikskólabörn syngja í upphafi samkomu. Basarhappdrætti KFUK. Mikill söngur, mikil lofgjörð. Tónlist- in hefst 15 mínútum fyrir samkomutíma. Undraland fyrir börnin í aldursskiptum hóp- um. Matur á eftir samkomu á hagstæðu verði. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðum. Jón Þór Eyjólfsson. Gospelkór Fíladelfíu leiðir lofgjörð. Fyrirbænir í lok samkomu. Barnakirkja á meðan á sam- komunni stendur. Allir eru hjartanlega vel- komnir. ATH! sun. 28. nóv. kl. 20. er sam- koma á Omega frá Fíladelfíu. Miðvikudaginn 1. des. er fjölskyldu- samvera – „súpa og brauð“. Ræðum. Haf- liði Kristinsson. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Ath! síðasta fjölskyldusamveran á þessu ári. Bænastund alla laugardaga kl. 20. Bænastundir alla virka morgna kl. 6. www.gospel.is KROSSINN: Almenn samkoma í Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS hinna síðari daga heilögu, Mormónar, Ásabraut 2, Garða- bæ: Sunnudaginn 28. nóvember verður sakramentisguðþjónusta kl. 9 árdegis á ensku, og kl. 12 á íslensku. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl. 18. Mánudaginn 29. nóv- ember, miðvikudaginn 1. desember og föstudaginn 3. desember er einnig messa kl. 8 (á latínu). Laugardaga: Barnamessa kl. 14 að trúfræðslu lokinni. Föstudaginn 3. desember: Föstudagur Jesú hjarta. Til- beiðslustund að kvöldmessu lokinni til kl. 19.15. Jóhannes Páll II páfi boðaði það heimskirkjunni allri við hátíðlega messu í Róm á dýradag, 10. júní á þessu ári, að sérstakt ár yrði haldið sem „ár alt- arissakramentisins“. Við viljum gjarnan fylgja þessari hvatningu páfans. Þannig verður frá októbermánuði á þessu ári hald- in tilbeiðslustund í Kristskirkju á hverju fimmtudagskvöldi að messu lokinni, þ.e. frá kl. 18.30 til 19.15. Reykjavík, Mar- íukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. „Ár altarissakramentisins“: Til- beiðslustund á mánudögum frá kl. 19 til 20. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16. Miðvikudaga kl. 20. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Miðvikudaga: Messa kl. 18.30. „Ár altarissakramentisins“: Tilbeiðslu- stund á miðvikudögum kl. 17.30. Föstu- daginn 3. desember: Föstudagur Jesú hjarta. Tilbeiðslustund kl. 17.30 og messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnu- daga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8. Keflavík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14. Stykk- ishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Bol- ungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþ- ólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagils- stræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. „Ár alt- arissakramentisins“: Tilbeiðslustund á hverjum föstudegi kl. 17 og messa kl. 18. KIRKJA SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTA: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, Reykja- vík. Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður: Eric Guðmundsson. Loftsalurinn Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Guðsþjónusta/Biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður: Bandarísku biblíustarfs- mennirnir. Safnaðarheimili aðventista, Gagnheiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Kåre Kasparsen. Safnaðarheimili aðvent- ista, Blikabraut 2, Keflavík: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðu- maður: Einar Valgeir Arason. Aðventkirkj- an, Brekastíg 17, Vestmannaeyjum: Bibl- íufræðsla kl. 10. REYNIVALLAKIRKJA í Kjós: Guðsþjónusta kl. 14. Gunnar Kristjánsson, sókn- arprestur. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjal- arnesi: Barnaguðsþjónusta kl. 11 f.h. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 10 Litlir lærisveinar, yngri hópur, æfing í kirkj- unni. Kl. 11 Sunnudagaskóli í Landakirkju. Litlir lærisveinar, yngri hópur, syngja með og fyrir okkur. Biblíusagan verður á sínum stað, við biðjum saman og syngjum „Við kveikjum einu kerti á“. Barnafræðarar kirkjunnar halda utan um stundina ásamt presti kirkjunnar. Fjölmennum með börnin nú í upphafi aðventunnar. Kl. 13 Litlir læri- sveinar og Kór Landakirkju, æfing í kirkj- unni. Kl. 14 Guðsþjónusta í Landakirkju. Litlir lærisveinar syngja ásamt Kór kirkj- unnar undir stjórn Guðmundar H. Guðjóns- sonar organista, Guðrúnar Helgu og Jo- önnu Mariu. Kirkjudagur Kiwanismanna, og lesa þeir ritningarlestra. Foreldrar ferm- ingarbarna hvattir til að mæta með börn- unum sínum. Kveikt verður á fyrsta ljósinu á aðventukransinum. Prestar sr. Þorvaldur Víðisson og sr. Kristján Björnsson. Árlegt kirkjukaffi og basar Kvenfélags Landa- kirkju í safnaðarheimili kirkjunnar að at- höfn lokinni. Litlir lærisveinar munu syngja í safnaðarheimilinu. Kl. 15.10 Guðsþjón- usta á dvalarheimili aldraðra, Hraun- búðum. Kl. 20.30 Æskulýðsfélag Landa- kirkju og KFUM&K í Landakirkju. Fyrsti í aðventu, aðventustemmning!! Smáköku- bakstur, fyrir þá sem ætla að taka þátt í fjáröflunum. Hulda Líney og sr. Þorvaldur. MOSFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðmundur Ómar Óskarsson. Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu kl. 13. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 11. Fluttur verður aðventu- sálmurinn „Hún er ljósið sem skín“ eftir Ei- rík Pálsson frá Ölduhrygg við lag Páls Þorleifssonar. Nemendur Tónlistarskóla Hafnarfjarðar leika í guðsþjónustunni. Prestur er sr. Þórhallur Heimisson. Ant- onia Hevesi er við orgelið. Kór Hafnarfjarð- arkirkju leiðir söng. Sunnudagaskólar fara fram á sama tíma í safnaðarheimilinu og Hvaleyrarskóla. Hrafnista Hafnarfirði: Guðsþjónusta kl. 12.45. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Hrafnistukórinn syngur. Fluttur verður aðventusálmurinn „Hún er ljósið sem skín“ eftir Eirík Pálsson frá Ölduhrygg við lag Páls Þorleifssonar og einnig aðventusálmurinn „Aðventa“ við ljóð Sigurjóns Björnssonar og lag Páls Þor- leifssonar. Stjórnandi Böðvar Magnússon. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Morgunverður í safn- aðarheimilinu á eftir. Aðventukvöld kl. 20. Fjölbreytt dagskrá. Fram koma: Kór Víði- staðasóknar, Unglingakór Víðistaðakirkju, Sigurður Skagfjörð, einsöngvari, Martial Nardeau, flautuleikari o.fl. Ræðumaður Jóhanna Magnúsdóttir, guðfræðingur. Kaffisala Systrafélagsins í safnaðarheim- ilinu eftir dagskrá. www.vidistadakirkja.is FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- Guðspjall dagsins: Innreið Krists í Jerúsalem. 1. sunnudagur í að- ventu. Morgunblaðið/Einar Falur Hjarðarholtskirkja í Dölum. (Matt. 21.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.