Morgunblaðið - 27.11.2004, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 27.11.2004, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ CRAIG Nicholls, söngvari áströlsku rokksveitarinnar The Vines, hefur verið greindur með Asperger- heilkenni. Um er að ræða taugasjúk- dóm sem veldur einhverfri hegðun og skaðar samskiptahæfni. Þessu var ljóstrað upp er Nicholls mætti fyrir rétt í Sydney þar sem hann þurfti að svara fyrir ásakanir um lík- amsárás, sem átti sér stað er hann á að hafa sparkað í ljósmyndara í maí. Eftir að verjandi Nicholls sagði dómara frá sjúkdómsgreiningunni var málinu umsvifalaust vísað frá. Sérkennilegt háttalag Nicholls hefur verið áberandi síðustu tvö árin og haft töluverð áhrif á framgöngu The Vines. Sjúkdómurinn fór þó greinilega ekki að gera alvarlega vart við sig fyrr en nú í sumar, þegar sveitin aflýsti án skýringar röð tón- leika, sem til hafði staðið að hún ætti að fara í með Incubus. Það kom nið- ur á kynningarstarfinu í kringum aðra plötu sveitarinnar Winning Days sem hvarf svo gott sem af sjón- arsviðinu eftir að hún kom út í apríl á þessu ári. Platan hefur selst í rétt rúmlega 100 þúsund eintökum í Bandaríkjunum eða u.þ.b. 500 þús- und færri eintökum en fyrsta plata sveitarinnar Highly Evolved. The Vines hefur þó ekki lagt upp laupana vegna þessa áfalls og Cap- itol-útgáfan hefur ekki leyst hana undir neinum samningum. Til stend- ur að fara í hljóðver á næstunni en ólíklegt þykir að Nicholls eigi fram- ar eftir að geta farið í lengri tón- leikaferðir. Tónlist | Veikur Vines-söngvari Craig Nicholls, söngvari og forsprakki Vines, annar frá vinstri. Aldrei framar í tónleikaferðir * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * ** * * * EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS J U L I A N N E M O O R E HVAÐ EF ALLT SEM ÞÚ HEFUR UPPLIFAÐ...VÆRI EKKI RAUNVERULEGT? Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Frá leikstjóra RUSH HOUR og RED DRAGON PIERCE BROSNAN SALMA HAYEK WOODY HARRELSON DON CHEADLE Sýnd kl. 8 og 10.15. Frá leikstjóra RUSH HOUR og RED DRAGON PIERCE BROSNAN SALMA HAYEK WOODY HARRELSON DON CHEADLE Sýnd kl. 2, 4 og 6. Síðustu sýningar. Yfir 7500 manns Stærsta íslenska heimildarmyndin Besta heimildarmynd ársins Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. Sýnd kl. 2. Frábær gamanmynd með Billy Bob Thornton ... þú missir þig af hlári Kolsvö t jól grí ynd eð illy ob Thornton ... þú issir þig af hlári * *** * * * * * * ** * * *** * ** * * * * ** * * ** * * * Kr. 500 www.borgarbio.is Kapteinn skögultönntei s lt Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 1.15, 3.30, 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl. 10. Kvikmyndir.com  PoppTíví  Sýnd kl. 2, 4 og 6. VINCE VAUGHN  Ó.Ö.H. DV BEN STILLER DodgeBallS.V. Mbl. Kolsvört jólagrínmynd með Billy Bob Thornton ... þú missir þig af hlári BILLY BOB THORTON BERNIE MAC LAUREN GRAHAM BILLY BOB THORTON BERNIE MAC LAUREN GRAHAM Sýnd kl. 6 og 8. B.i. 14 ára. * * * * * * * ** * ** * * * Kvikmyndir.com  PoppTíví  Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. kl. 1.15, 3.30, 5.45, 8 og 10.15 TIM ALLEN JAMIE LEE CURTIS JÓLAMYND FJÖLSKYLDUNNAR Kr. 500 Miðasala opnar kl. 15.30 Ómar í Quarashi / DV  Ómar í Quarashi / DV Ein besta spennu- og grínmynd ársins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.