Morgunblaðið - 27.11.2004, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 27.11.2004, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. Litla stúlkan með eldspýturnar sun. 28. nóv kl. 14- sun. 5. des kl. 14 – sun. 12. des kl. 14 Aldan stigin – ljóð úr heimi ræðara, far – og fiskimanna - Ljóð við lög eftir Schubert Hádegistónleikar þriðjudaginn 30. nóv. kl. 12:15 Ágúst Ólafsson baritón og Izumi Kawakatsu píanóleikari. Gjafakort í Óperuna - upplögð gjöf fyrir músikalska starfsmenn og viðskiptavini Miðaverð við allra hæfi: Frá kr. 1.000 upp í 6.500 – og allt þar á milli. Gjafakort seld í miðasölu. Miðasala á netinu: www.opera.is Hljómsveitin Tilþrif í kvöld Leikhúsgestir munið glæsilegan matseðil S: 568 0878 CHICAGO Missið ekki af vinsælustu sýningu ársins Stóra svið Nýja svið og Litla svið AUSA eftir Lee Hall og STÓLARNIR eftir Ionesco Í samstarfi við LA Frumsýning fi 30/12 kl 20 - UPPSELT Su 2/1 kl 20, Fö 7/1 kl 20, Lau 8/1 kl 20 HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar eftir vesturfarasögum Böðvars Guðmundssonar Frumsýning fö 7/1 kl 20 - UPPSELT Lau 8/1 kl 20 - gul kort Su 9/1 kl 20 - aukasýning Lau 15/1 kl 20 - rauð kort Su 16/1 kl 20 - græn kort Fö 21/1 kl 20 - blá kort Lau 22/1 kl 20 HÍBÝLI VINDANNA - OPIÐ HÚS - DAGSKRÁ - FORSÖLUVERÐ Í EINN DAG Laugardaginn 27/11 KL 12-20 verður hægt að kaupa miða á forsöluverði, kr. 1.800 (fullt verð kr. 2.700 - 900 kr afsláttur) á 5 sýningar í janúar: Lau 8/1, Su 9/1, Lau 15/1, su 16/1, fö 22/1 Miðasalan er opin frá 12-20, einnig hægt að kaupa þessa miða á netinu www.borgarleikhus.is - Tilboðið gildir aðeins þennan eina dag! CHICAGO e. Kender, Ebb og Fosse í kvöld kl 20 ALLRA SÍÐASTA SÝNING Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 28/11 kl 14, Su, 5/12 kl 14, Su 2/1 2005 kl 14 ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN: SCREENSAVER eftir Rami Be'er Su 28/11 kl 20 - AUKASÝNING SÍÐASTA SÝNING SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI, Sögn ehf og LA. Fö 3/12 kl 20, Lau 4/12 kl 20 OPIÐ HÚS OG DAGSKRÁ Í FORSAL í dag forsala miða á HÍBÝLI VINDANNA Kl 13:00 - 15:00 Tónlist, upplestur, spjall um leikgerð. Kaffiveitingar - ALLIR VELKOMNIR MÁLÞING - LEIKHÚSMÁL: Nýtt leikhús? Eða sama gamla?, Kristín Eysteinsdóttir, Ólafur Egill Ólafsson, Jón Atli Jónasson, María Ellingsen í dag kl 16 - Aðgangur ókeypis HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Lau 4/12 kl 20, Fö 14/1 kl 20, Su 23/1 kl 20 lau. 27. nóv. kl. 20. örfá sæti laus. aukasýningar 3. og 4. des. kl. 20 allra síðustu sýningar              !" #$!  % &' ()  !   *+ ,-. / 0 * 1223 Miðasalan er opin kl. 13-18 mán. og þri. Aðra daga kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. www.leikhusid.is • midasala@leikhusid.is Þjóðleikhúsið sími 551 1200 NÍTJÁNHUNDRUÐ NOTALEG KVÖLDSTUND! • Stóra sviðið kl. 20:00 NORÐUR – Hrafnhildur Hagalín 9. sýn. í kvöld lau. 27/11 næst síðasta sýning, 10. sýn. sun. 28/11 allra síðasta sýning. DÝRIN Í HÁLSASKÓGI – Thorbjörn Egner Sun. 28/11 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 5/12 kl. 14:00 nokkur sæti laus, sun. 12/12 kl. 14:00, fim. 30/12 kl. 14:00. ERN EFTIR ALDRI – Auður Bjarnadóttir. Sýning Svöluleikhússins Mið. 1/12 nokkur sæti laus. Allra síðasta sýning. ÞETTA ER ALLT AÐ KOMA – Hallgrímur Helgason /leikgerð Baltasar Kormákur Fös. 3/12 nokkur sæti laus. Síðasta sýning fyrir jól. fös. 7/1. EDITH PIAF – Sigurður Pálsson Lau. 4/12 uppselt, lau. 11/12 uppselt, sun. 12/12 uppselt, mið. 29/12 uppselt, fim. 30/12 uppselt, sun. 2/1, lau. 8/1 nokkur sæti laus, sun. 9/1. • Smíðaverkstæðið kl. 20:00 NÍTJÁNHUNDRUÐ – Alessandro Baricco Í kvöld lau. 27/11 örfá sæti laus, sun. 28/11 nokkur sæti laus, fös. 3/12, lau. 11/12. Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin. • Litla sviðið kl. 20:00 BÖNDIN Á MILLI OKKAR – Kristján Þórður Hrafnsson Í kvöld lau. 27/11 nokkur sæti laus, sun. 28/11 nokkur sæti laus, fös. 3/12. ☎ 552 3000 EKKI MISSA AF KÓNGINUM! AÐEINS TVÆR SÝNINGAR EFTIR: • Sunnudag 12/12 kl 20 NOKKUR SÆTI • Sunnudag 26/12 kl 20 LOKASÝNING eftir LEE HALL Loftkastalinn ✦ Seljavegi 2 ✦ 101 Reykjavík ✦ Miðasalan er opin frá 11-18 ✦ midasala@loftkastalinn.is TVEIR FYRIR EINN á netinu Kíktu á loftkastalinn.is og tryggðu þér tvo miða á verði eins.        Sun. 28. nóv. kl. 20.30 Mið. 1. des. kl. 20.30 4 600 200 leikfelag.is Miðasölusími Ausa og Stólarnir Lau 27/11 kl 20 örfá sæti Umræður eftir sýningu Síðustu sýningar á Akureyri ÓLIVER! forsala er hafinÓliver! Þri 28/12 kl 20 UPPSELT Mið 29/12 kl 20 UPPSELT Fim 30/12 kl 16 UPPSELT Fim 30/12 kl 21 UPPSELT Sun 02/01 kl 14 örfá sæti Sun 02/01 kl 20 örfá sæti Fim 06/01 kl 20 örfá sæti Í kvö ld l au . 20 .00 ÖRFÁ SÆTI Lau . 04 .12 20 .00 NOKKUR SÆTI Lau . 11 .12 20 .00 NOKKUR SÆTI F im. 30 .12 20 .00 LAUS SÆTI Miðasa lan e r op in f rá k l . 14 -18 Lokað á sunnudögum ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR EFTIR HLÍN AGNARSDÓTTUR „ÞETTA leggst rosalega vel í mig,“ segir Ari Þór Vilhjálmsson fiðluleikari spurður um líðanina fyrir frumraun sína í einleik á ís- lensku tónleikasviði í Salnum í dag kl. 16. Meðleikari hans á tónleik- unum er Anna Guðný Guðmunds- dóttir og á efnisskránni eru fjögur verk: Sónata fyrir fiðlu og sembal nr 3 í E-dúr, BWV 1016 eftir Bach, Rondeau Brilliant í h-moll op. 70 eftir Schubert, Meditation eftir Tsjaíkovskíj og Sónata nr. 1 í f- moll op. 80 eftir Prokofijev. „Mig hefur lengi langað til að spila þetta verk Schuberts. Ég heyrði það á geisladiski fyrir mörgum árum og langaði strax til að takast á við það. Prokofijev- sónötunni kynntist ég hins vegar nýlega og fór að langa til að spila hana. Valið stóð um hana og Sjost- akovitsj-sónötuna, og Prokofijev varð ofan á. Hin tvö verkin eru líka góð. Mér hefur alltaf þótt vænt um Bach og hef mjög gaman af að spila hann.“ Spurður um hvort þessi ólíku verk séu valin með það í huga að sýna ólíkar hliðar hans sem fiðlu- leikara, segir Ari Þór slíkt ekki hafa ráðið valinu. „Nei, en þau gera það kannski samt. Þetta eru verk sem mér þykir vænt um og mér fannst þau passa vel saman.“ Ari Þór fæddist í Reykjavík árið 1981. Fimm ára að aldri hóf hann tónlistarnám í Bandaríkjunum samkvæmt Suzuki-aðferðinni. Er hann sneri til Íslands varð hann nemandi Mary Campbell við Su- zuki-tónlistarskólann í Reykjavík. Veturinn 1996 innritaðist Ari í Tónlistarskólann í Reykjavík. Það- an lauk hann einleikaraprófi vorið 2001 undir handleiðslu Guðnýjar Guðmundsdóttur. Að því loknu stundaði Ari tveggja ára einkanám hjá Almitu og Roland Vamos í Chicago. „Ég er á öðru ári í bachelor- námi í University of Illinois, í Urb- ana-Champaign, þar sem kennari minn er Sigurbjörn Bernharðsson, og lýk prófi þaðan í vor. Næsta skref er svo bara að fara að sækja um í mastersnám.“ Tónlist | Ari Þór Vilhjálmsson debúterar í Salnum Verk sem mér þykir vænt um Morgunblaðið/Árni Sæberg Ari Þór Vilhjálmsson BELLADONNASKJALIÐ er eftir Ian Caldwell og Dustin Thomasson. Belladonnaskjalið er mögnuð spennusaga þar sem fléttað er sam- an listum, fróð- leik og ótrúlegum launráðum. Belladonna- skjalið hefur verið fræðimönnum ráðgáta frá því það kom fyrst fyr- ir sjónir manna árið 1499. Leynd- ardómurinn um hver hinn raunverulegi höfundur þess er og merkingin á bak við dul- arfullt innihald skjalsins er enn óráð- in. Um aldamótin 2000 freista tveir nemendur í Princeton-háskóla þess að reyna að leysa ráðgátuna. Fram- tíð þeirra er í húfi … en þar kemur að söguhetjurnar berjast ekki aðeins við að finna lausn Gátunnar heldur líka að halda lífi … Magnea J. Matthíasdóttir þýddi. 378 bls. Útgefandi JPV Leiðbeinandi verð: 4.280 kr. Nýjar bækur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.