Morgunblaðið - 27.11.2004, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 27.11.2004, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 2004 43 FRÉTTIR Atvinnuauglýsingar  á Grenivík. Verður að hafa bíl til umráða Upplýsingar gefur Ólöf Engilberts- dóttir í síma 569 1376.  í Mi bæ Akureyrar Einnig vantar blaðbera til afleysinga í önnur hverfi Upplýsingar í síma 461 1600 Blaðburður verður að hefjast um leið og blaðið kemur í bæinn R A Ð A U G L Ý S I N G A R Fundir/Mannfagnaður Opinn fundur Fundur vegna skipulagsmála á Laugarvatni Sveitarstjórn Bláskógabyggðar boðar til opins fundar í grunnskólanum á Laugarvatni mánu- daginn 29. nóvember kl. 16.00. Ræddar verða auglýstar tillögur að breytingu á aðalskipulagi Laugardalshrepps og tillögur að deiliskipulagi í þéttbýlinu á Laugarvatni. Allir velkomnir. Sveitarstjórn Bláskógabyggðar. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hafnar- braut 36, Höfn, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Fagurhólsmýri einb. ásamt lóðarréttindum, fnr. 218-2081, þingl. eig. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Austurlands, fimmtudaginn 2. desember 2004 kl. 13:10. Hagatún 1, 010102, þingl. eig. Rakel Gísladóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Höfn, Hornafirði, fimmtudaginn 2. desember 2004 kl. 13:45. Hæðagarður 9, þingl. eig. Erla Oddsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalána- sjóður, fimmtudaginn 2. desember 2004 kl. 13:20. Lóð úr Miðfelli, 2.830 fm lóð ásamt refahúsi, þingl. eig. Ragnar Leifur Þrúðmarsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hornafjarðar/nágr., fimmtudaginn 2. desember 2004 kl. 14:10. Tjarnarbrú 20, 0101, þingl. eig. Benedikta Theódórs, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands hf., útibú, Lánasjóður landbún- aðarins og sýslumaðurinn á Höfn, Hornafirði, fimmtudaginn 2. de- sember 2004 kl. 13:50. Sýslumaðurinn á Höfn, 26. nóvember 2004. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Ólafsvegi 1, Ólafsfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Kirkjuvegur 16, þingl. eig. Marinó Heiðar Svavarsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Ólafsfirði, fimmtudaginn 2. desember 2004 kl. 10.00. Kirkjuvegur 19, þingl. eig. Súsanna Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Ríkis- útvarpið, fimmtudaginn 2. desember 2004 kl. 10.00. Múlavegur 13, fastnr. 215-3898, þingl. eig. Múlatindur ehf., gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður Norðurlands, fimmtudaginn 2. desember 2004 kl. 10.00. Ægisgata 10, þingl. eig. Videoleigan Heimaval ehf., gerðarbeiðandi Skeljungur hf., fimmtudaginn 2. desember 2004 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Ólafsfirði, 22. nóvember 2004. Uppboð Uppboð Uppboð til slita á óskiptri sameign skv. mgr. 8. gr. laga nr. 90/1991. Framhald uppboðs til slita á óskiptri sameign verður háð á neðangreindri eign, sem hér segir: Lóubraut 1, fastanr. 226-5279, Hrunamannahreppi, þingl. eig. Ingi- björg Þ. Sigurþórsdóttir og þb. Sigurðar K. Erlingssonar, gerðarbeið- andi þb. Sigurðar K. Erlingssonar c/o Oddný M. Arnardóttir hdl., föstudaginn 3. desember 2004 kl. 13:30. Sýslumaðurinn á Selfossi, 25. nóvember 2004, Gunnar Örn Jónsson ftr. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Bjarkarbraut 26, fastanr. 225-4619 og 225-4620, Bláskógabyggð, þingl. eig. Brynja Birgisdóttir, gerðarbeiðendur Hellusteypa J.V.J. ehf. og Landsbanki Íslands hf., fimmtudaginn 2. desember 2004 kl. 16:00. Eyrargata 21, fastanr. 220-0060, Eyrarbakka, þingl. eig. Emil Ragnars- son, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 2. desember 2004 kl. 08:30. Eyrargata, (Sólbakki), fastanr. 220-0150, Eyrarbakka, þingl. eig. Guð- mundur Hreinn Emilsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 2. desember 2004 kl. 9:00. Grundartjörn 11, fastanr. 218-6212, Selfossi, þingl. eig. Björn Heiðrek- ur Eiríksson og Arnheiður Húnbjörg Bjarnadóttir, gerðarbeiðendur Eiðfaxi ehf., Íbúðalánasjóður og Landsbanki Íslands hf., fimmtudag- inn 2. desember 2004 kl. 11:00. Hvítárbraut 5, fastanr. 220-8359, Grímsnes- og Grafningshreppi, þingl. eig. þb. Svavars Kristinssonar c/o Ragnheiður Bragadóttir hdl., gerðarbeiðandi Grímsnes- og Grafningshreppur, fimmtudaginn 2. desember 2004 kl. 13:00. Klausturhólar lóð 23, fastanr. 220-7740, Grímsnes- og Grafnings- hreppi, ehl. gerðarþola, þingl. eig. Sverrir Þór Halldórsson, gerðar- beiðandi Lögmenn Suðurlandi ehf., fimmtudaginn 2. desember 2004 kl. 13:30. Kléberg 3, fastanr. 221-2396, Þorlákshöfn, þingl. eig. Gísli Gunnar Jónsson og Vigdís Helgadóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 2. desember 2004 kl. 8:00. Laufhagi 14, fastanr. 218-6683, Selfossi, þingl. eig. Sigríður Hulda Tómasdóttir og Gunnar Emil Árnason, gerðarbeiðendur Íbúðalána- sjóður og sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 2. desember 2004 kl. 10:00. Laugarás, fastanr. 220-5530, Bláskógabyggð, eignarhl. gerðarþ., þingl. eig. Rannveig H. Kristinsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, fimmtudaginn 2. desember 2004 kl. 14:30. Minna-Mosfell, fastanr. 220-7852, Grímsnes- og Grafningshreppi, þingl. eig. Anna M. Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðandi Grímsnes- og Grafningshreppur, fimmtudaginn 2. desember 2004 kl. 14:00. Starengi 13, fastanr. 218-7267, Selfossi, eig. samkv. þingl. kaupsamn., Svava Óla Stefánsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyr- issjóður verslunarmanna og Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 2. desember 2004 kl. 10:30. Votmúli 2, landnr. 192-087, Sveitarfél. Árborg, þingl. eig. Sverrir Einarsson, gerðarbeiðandi Sparisjóðurinn í Keflavík, fimmtudaginn 2. desember 2004 kl. 9:30. Sýslumaðurinn á Selfossi, 25. nóvember 2004, Gunnar Örn Jónsson ftr. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Bjarkarheiði 28, fastanr. 225-2940, Hveragerði, eig. skv. þingl. kaup- samn., Ólöf Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslu- maðurinn á Selfossi, mánudaginn 6. desember 2004 kl. 9:20. Breiðamörk 26, fastanr. 223-9067, Hveragerði, eig. skv. þingl. kaup- samn., Landherji ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og J.Á. verktakar ehf., mánudaginn 6. desember 2004 kl. 10:00. Heiðarbrún 52, fastanr. 221-0305, Hveragerði, þingl. eig. Kristinn Sigurður Elísson, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., mánudaginn 6. desember 2004 kl. 11:00. Heiðmörk 42, fastanr. 221-0438, Hveragerði, þingl. eig. Akurblóm ehf., gerðarbeiðandi Hveragerðisbær, mánudaginn 6. desember 2004 kl. 10:20. Heiðmörk 64, fastanr. 221-0468 og 221-0466, Hveragerði, þingl. eig. Blómaver ehf., gerðarbeiðendur Hveragerðisbær, Kaupþing Búnaðarbanki hf. og Lánasjóður landbúnaðarins, mánudaginn 6. desember 2004 kl. 10:40. Laufskógar 8, fastanr. 221-0670, Hveragerði, 75% ehl., þingl. eig. Ágústa M. Frederiksen, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., útibú, mánudaginn 6. desember 2004 kl. 9:40. Vorsabæjarvellir 3, fastanr. 221-0890, Hveragerði, þingl. eig. Silfur- berghóll ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, mánudaginn 6. desember 2004 kl. 11:20. Sýslumaðurinn á Selfossi, 25. nóvember 2004, Gunnar Örn Jónsson ftr. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Drumboddsstaðir, lóð nr. 15, fastanr. 220-5366, Bláskógabyggð, þingl. eig. Sveinn Oddgeirsson, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 3. desember 2004 kl. 15:15. Efri-Brú, fastanr. 220-7346, Grímsnes- og Grafningshreppi , þingl. eig. Guðmundur Tómasson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágr., föstudaginn 3. desember 2004 kl. 10:00. Furulundur 6, fastanr. 221-9440, Bláskógabyggð, þingl. eig. Þorlákur Hermannsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, föstu- daginn 3. desember 2004 kl. 9:00. Lóð úr landi Ingólfshvols, Sveitarfél. Ölfus, matshl. 010110, (hús D) og matshl. 010111, (hús E), ásamt 15% hlutdeild í borholu í landi Sandhóls, þingl. eig. Gerpla ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, föstudaginn 3. desember 2004 kl. 11:30. Smiðjustígur 10, fastanr. 220-4225, Hrunamannahreppi, þingl. eig. þ.b. Stálsmíði Bjarna ehf., gerðarbeiðandi Hrunamannahreppur, föstudaginn 3. desember 2004 kl. 14:00. Öndverðarnes 2, fastanr. 220-8714, Grímsnes- og Grafningshreppi, ehl. þing. eig. gerðarþ., Gunnar Örn Ólafsson, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf. og PricewaterhouseCoopers hf., föstudaginn 3. desember 2004 kl. 10:45. Sýslumaðurinn á Selfossi, 25. nóvember 2004, Gunnar Örn Jónsson ftr. Félagslíf I.O.O.F. 11  18511273½  H.F. Í kvöld kl. 20.00 Unglingasamkoma. Umsjón Björn Tómas Kjaran. Allir velkomnir. Lækningasamkomur. Laugardag 27. nóv. kl. 20. Sunnudag 28. nóv. kl. 16.30. Mánudag 29. nóv. kl. 20 í Safnaðarheimili Grensáskirkju. Andrew Pearkes frá Englandi predikar og biður fyrir sjúkum. Jesús læknar í dag! Allir eru hjartanlega velkomnir. Upplýsingar í síma 564 4303. Vineyard christian fellowship international. I.O.O.F. 5  185112711  11.0 * Jf 4.12.-5.12. Aðventuferð í Bása - Jeppaferð. V. 2.400/2.900. Örfá sæti laus. Fararstj.: Guðrún Inga Bjarna- dóttir og Guðmundur Eiríksson. 30.12.-2.1. Áramót í Básum. V. frá Reykjavík 13.300/14.800, frá Hvolsvelli 10.700/12.800. Fararstj.: Bergþóra Bergsdóttir og Reynir Þór Sigurðsson. www.utivist.is Auglýsingasími: 569-1111 - Netfang: augl@mbl.is bílar ALLTAF Á MIÐVIKUDÖGUMÁ FIMMTUDAGINNALLTAF Á MIÐVIKUDÖGUM ÍSLENSKIR gildisfélagar og skátar hefja dreifingu á Friðarloganum frá Betlehem um landið í fjórða sinn á morgun. Dreifing logans hefst við hátíðlega athöfn í St. Jósefskirkju í Hafnarfirði kl. 10.30. Friðarloginn er logi sem færir boðskap friðar og vináttu manna og þjóða og er gefinn hverjum sem vill. Friðarloginn er kominn af ljósi sem hefur lifað í Fæðingarkirkjunni í Betlehem frá dögum Krists. Ljósið kom til Ís- lands í fyrsta sinn árið 2001 frá Danmörku. Loginn breiddist þá um landið með hjálp St. Georgsgildanna, skátafélaga og björg- unarsveita. Víða var loginn notaður á skemmtilegan hátt, t.d. til að kveikja á kyndl- um í friðargöngum, skátar og gildismeðlimir buðu logann við kirkjugarða og í messum, við verslanir og á sjúkrastofnanir. Á Blönduósi fleyttu skátar kertum með loganum niður Blöndu á milli jóla og nýárs, einu fyrir hvert barn á Blönduósi, og mun sá háttur verða hafður á aftur í ár. Friðarloganum dreift um landið Almannatengslafyrirtækið Kynning og markaður, KOM, hefur í haust staðið fyrir námskeiðahaldi í aðferðum almannatengsla, að því er fram kemur á heimasíðu fyrirtæk- isins. Segir þar að áhuginn hafi farið ört vax- andi og að nýverið hafi m.a. verið boðið upp á námskeið fyrir Sýslumannafélag Íslands þar sem kynnt voru undirstöðuatriði í al- mannatengslum ásamt fjölmiðlaþjálfun, sem hafi mælst vel fyrir og að stefnt sé að því að halda annað námskeið eftir áramót. Þá hafi námskeið um kostun verið haldin í haust, sem þáttur í árangursríku kynningar- og markaðsstarfi, og stefnt sé að því að halda annað slíkt námskeið í næsta mánuði. Námskeið á vegum Kynningar og markaðar Undirstöðuatriði almannatengsla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.