Morgunblaðið - 27.11.2004, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 27.11.2004, Blaðsíða 39
samkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 13. Kökubasar kirkjukórsins í safnaðarheim- ilinu að lokinni guðsþjónustu. Æðruleys- ismessa kl. 20. Messan er haldin af áhugahópi um æðruleysismessur. Jóla- fundur Kvenfélagsins í Skútunni kl. 20. ÁSTJARNARKIRKJA í samkomusal Hauka á Ásvöllum: Barnaguðsþjónustur á sunnu- dögum kl. 11. Aðventukvöld sunnudaginn 28. nóvember kl. 20. Samsöngur jóla- sálma og vinsælla jólalaga undir stjórn Að- alheiðar Þorsteinsdóttur og kórs Ástjarn- arsóknar. Hljómsveitin Lufthansa kemur fram og flytur sína útgáfu af nokkrum jóla- lögum. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir er ræðukona kvöldsins. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í Stóru- Vogaskóla á laugardögum kl. 11.15. VÍDALÍNSKIRKJA: Hátíðarguðsþjónusta kl 11. Sunnudagaskólinn á sama tíma, eldri og yngri hópar. Peter Tompkins leikur ein- leik á óbó. Kirkjukórinn leiðir safn- aðarsönginn undir stjórn organistans, Jó- hanns Baldvinssonar. Sr. Friðrik J. Hjartar og Nanna Guðrún, djákni, þjóna. Korter fyr- ir athöfn verður æfður sálmur. Kaffi og smákökur í safnaðarheimilinu eftir guðs- þjónustuna í boði sóknarnefndar. Allir vel- komnir. Prestarnir. GARÐAKIRKJA: Aðventuguðsþjónusta kl. 14 með þátttöku Kvenfélags Garðabæjar. Kvenfélagskonur tendra aðventuljósið og lesa ritningarlestrana. Sigurlaug Garð- arsdóttir Viborg, kvenfélagskona, flytur hugleiðingu dagsins. Peter Tompkins leik- ur einleik á óbó. Félagar úr kór Vídalíns- kirkju leiða safnaðarsönginn undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar, organista. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Aðventuljósin í kirkjugarðinum verða tendruð þennan dag. Allir velkomnir. Prestarnir. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskóli kl. 11 í sal Álftanesskóla. Mætum vel í frá- bært starf hjá Ágeiri Páli, Kristjönu og Söru. Prestarnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskól- inn kl. 11. Aðventumessa kl. 14. Kven- félagskonur taka þátt í stundinni. Tónlist: Dína María Margeirsdóttir leikur á píanó og Rósalind Gísladóttir syngur við gít- arundirleik. Kór og hljómsveit kirkjunnar undir stjórn Arnar Falkner. Kaffiveitingar eftir athöfn á vegum Kvenfélags Grindavík- ur. Friðarljósin verða til sölu til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar. Hvetjum söfnuð til að fjölmenna. Prestur: Sr. Jóna Kristín Þor- valdsdóttir. Sóknarnefnd. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Aðventustund kl. 16. Kl. 18 verður kveikt á jólatrénu á Ráðhústorgi bæjarins. Minnt er á helgistundir alla miðvikudaga kl. 18 og foreldramorgna alla miðvikudaga kl. 10. Baldur Kristjánsson. NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli í Ytri-Njarðvíkurkirkju sunnudag kl. 11. í umsjá Margrétar H. Halldórsdóttur og Gunnars Þórs Haukssonar. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnunum. Ekið frá safnaðarheimilinu kl. 10.45 og komið við í strætóskýlinu Akurbraut á leið í Ytri- Njarðvíkurkirkju. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa (alt- arisganga) á fyrsta sunnudegi í aðventu kl. 14. Gideonfélagar á Suðurnesjum kynna starf sitt og verða með vitnisburð. Einnig annast þeir ritningarlestra. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Natalíu Chow Hewlett organista. Meðhjálpari Ástríður Helga Sig- urðardóttir. Sunnudagaskóli sunnudaginn 28. nóvember kl. 11 í umsjá Margrétar H. Halldórsdóttur og Gunnars Þórs Hauks- sonar. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnunum. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Elín Njálsdóttir, umsjónarmaður. Eiríkur Valberg, Arnhildur H. Arnbjörns- dóttir, Sigríður Helga Karlsdóttir, Sara Val- bergsdóttir og Ólafur Freyr Hervinson. Að- ventukvöld kl. 20. Einsöngur Bylgja Dís Gunnarsdóttir og Guðmundur Sigurðsson. Kvennakór Suðurnesja, stjórnandi Dagný Jónsdóttir. Geirþrúður Bogadóttir leikur undir. Kór Keflavíkurkirkju. Stjórnandi Há- kon Leifsson. Ester Ólafsdóttir leikur und- ir. Barnakór Keflavíkurkirkju, stjórnandi Bylgja Dís Gunnarsdóttir. Ólafur Oddur Jónson flytur hugvekju. Sjá: keflavik- urkirkja.is HVALSNESKIRKJA: Laugardagur: Safn- aðarheimilið í Sandgerði. Kirkjuskólinn kl. 11. Allir velkomnir. Sunnudagur: Messa kl. 11. Kór Hvalsneskirkju syngur. Org- anisti Steinar Guðmundsson. NTT – níu til tólf ára starf er í safnaðarheimilinu í Sand- gerði á þriðjudögum kl. 17. Foreldrast- undir eru á þriðjudögum kl. 13 í safn- aðarheimilinu í Sandgerði. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Laugardagur: Safn- aðarheimilið Sæborg. Kirkjuskólinn kl. 13. Allir velkomnir. Sunnudagur: Messa kl. 14. Kvenfélagskonur annast ritning- arlestra. Kór Útskálakirkju syngur. Org- anisti Steinar Guðmundsson. Garðvangur: Helgistund kl. 15.30. NTT – níu til tólf ára starf er í safnaðarheimilinu á fimmtudög- um kl. 17. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Hr. Ólafur Skúlason biskup verður sérstakur gestur Akranes- safnaðar á morgun, fyrsta sunnudag í að- ventu. Mun hann prédika í guðsþjónustu á Dvalarheimilinu Höfða kl. 12.45 og í guðs- þjónustu í Akraneskirkju kl. 14. Kveikt verður á fyrsta aðventukertinu. Fallegir að- ventusálmar verða sungnir. Akurnesingar eru hvattir til að fjölmenna til kirkju og búa sig undir hátíð ljóss og friðar. BORGARPRESTAKALL: Borgarneskirkja. Barnaguðsþjónusta kl 11.15. Messa kl 14. Borgarkirkja. Messa kl 16. Sókn- arprestur. HJARÐARHOLTSPRESTAKALL: Guðsþjón- usta sunnudag kl. 14 í Hjarðarholtskirkju í Dölum. Guðsþjónustan markar upphaf há- tíðarhalda vegna 100 ára afmælis kirkj- unnar, en hún var vígð 1. sunnudag í að- ventu 1904. Séra Sigurður Sigurðarson vígslubiskup í Skálholti prédikar. Börn út tónlistarskóla Dalasýslu og sunnudaga- skólanum verða virk í athöfninni. Boðið verður í kaffi á eftir athöfn. Prestur sr. Ósk- ar Ingi Ingason. Organisti: Haraldur Braga- son. Sóknarprestur. HNÍFSDALSKAPELLA: Kirkjuskóli kl. 13. Aðventuhátíð kl. 17 með Kvennakór Hnífs- dalskapellu, Söngkór Súðavíkur og nem- endum úr Tónlistarskólanum. Börn flytja helgileik. Sóknarprestur. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11 þar sem Kór Ísafjarðarkirkju syngur undir stjórn Huldu Bragadóttur. Kirkjuskóli á sama tíma. Sóknarprestur. HRÍSEYJARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Aðventukvöld kl. 19.30. MÖÐRUVALLAKIRKJA: Aðventukvöld verður í Möðruvöallakirkju sunnudags- kvöldið 28. nóvember kl. 20:30. Arnsteinn Stefánsson flytur hátíðaræðu. Ferming- arbörn flytja helgileik. Nemendur Tónlist- askóla Eyjafjarðar leika á hljóðfæri. Kirkju- kór Möðruvallapresakalls syngur. Börn úr Þelamerkurskóla bera inn ljósið og syngja jólalög. Helgistund í umsjá sóknarprests. Sannkölluð jólastemmning. Allir hjart- anlega velkomnir. Sóknarprestur. AKUREYRARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11, „englamessa“. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Barnakórar kirkjunnar syngja undir stjórn Eyþórs Inga Jónssonar. Yngstu kirkjugestirnir mega gjarnan koma með englamyndir. Fermingarbörn og for- eldrar þeirra sérstaklega hvött til að koma. Æðruleysismessa kl. 20.30. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir og sr. Magnús G. Gunnarsson. Arna Valsdóttir, Inga Eydal, Eiríkur Bóasson og Stefán Ingólfsson leiða almennan söng og annast undirleik. Nýr sönghópur flytur nokkur aðventulög. Kaffi og piparkökur eftir messu. GLERÁRKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl 11. Sr. Arnaldur Bárðarson þjónar. Barnakórinn leiðir söng. Organisti Hjörtur Steinbergsson. Fermingarbörn ásamt for- eldrum sérstaklega velkomin. Aðventu- samvera kl 20.30. Barna- og unglingakór auk Kórs Glerárkirkju, ritningarlestrar og ljósahátíð, ræðumaður Bjarni Guðleifsson náttúrufræðingur. Organisti Hjörtur Stein- bergsson. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Almenn samkoma kl. 11. Kapteinn Rannvá Olsen flytur ræðuna. Sunnudagaskóli kl. 11. Allir velkomnir. LAUFÁSPRESTAKALL: Svalbarðskirkja: Fermingarfræðsla í safnaðarstofunni sunnudaginn 28. nóv. kl. 11 og guðsþjón- usta kl. 14. LJÓSAVATNSPRESTAKALL : Þorgeirs- kirkja: Kyrrðarstund sunnudagskvöldið 28. nóv. kl. 20.30. EGILSSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Mánudaginn 29. nóv. er kyrrðarstund kl. 11. 30. nóv. er foreldramorgunn kl. 10– 12. 30. nóv.: Samfélagið í trú og gleði – „Kirkjan og hátíðir“ í Kirkjuseli í Fellabæ kl. 20–22. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Laugardagur 27. nóv- ember kl. 18: Tíðagjörð í Selfosskirkju í til- efni af komu aðventunnar. Fyrsti sunnu- dagur í jólaföstu: Messa kl. 11 í Selfosskirkju. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór Selfoss og Glúmur Gylfason, organisti og söngstjóri. Barnasamkoma hefst kl. 11.15. Umsjón- armenn: Eygló J. Gunnarsdóttir djákni og Guðbjörg Arnardóttir cand. theol. Sigfús Ólafsson leikur undir söngnum. Léttur há- degisverður í safnaðarheimili að athöfn lokinni. Fermingarbörn og foreldrar þeirra sérstaklega hvött til að koma. Guðsþjón- usta kl. 14.30 á Ljósheimum. Guðsþjón- usta kl. 15.15 á Heilbrigðisstofnuninni á Selfossi. Morguntíð og kaffisopi þriðju- daga til föstudaga kl. 10. Foreldramorgnar kl. 11 á miðvikudögum. Sr. Gunnar Björns- son, sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 11. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Kveikt á aðventukransinum og sungið og fræðst um tilgang jólaundirbún- ingsins. Aðventukvöld kl. 20. Fjölbreytt tónlist í umsjá kirkjukórs og organista og fleiri flytjenda. Guðrún Helgadóttir, rithöf- undur, verður gestur kvöldsins og ræðu- maður. Fjölmennum í Hveragerðiskirkju og eigum notalega stund í upphafi jólaföstu. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Messa á fyrsta sunnudegi í aðventu. Prestur sr. Kristján Valur Ingólfsson, organisti Guðmundur Vil- hjálmsson. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 2004 39 MESSUR Á MORGUN ÆFINGABOLTAR FRÁ polafsson.is Trönuhrauni 6 // 220 Hafnarfjörður // Sími: 565 1533 TILVALIÐ TIL JÓLAGJAFA! Margar gerðir skúfhólka ásamt hálsmenum, ermahnöppum og bindisnælum. ATVINNA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.