Morgunblaðið - 28.05.2008, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 28.05.2008, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 2008 35 Krossgáta Lárétt | 1 kalsi, 4 mæla, 7 klúra, 8 skjóllaus, 9 gutl, 11 svelgurinn, 13 at, 14 þverspýtunnar, 15 ávöl hæð, 17 aða, 20 ambátt, 22 afkomenda, 23 gól, 24 korns, 25 líkamsæfing. Lóðrétt | 1 blökkumaður, 2 reyna, 3 einkenni, 4 háð, 5 missa marks, 6 hinn, 10 dýrin, 12 nyt- semi, 13 þrír eins, 15 hæfa, 16 sveitirnar, 18 sí- valningur, 19 nemum, 20 skordýr, 21 ferskt. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 fjöruborð, 8 rofið, 9 ansar, 10 jór, 11 totta, 13 glata, 15 stafs, 18 ógnar, 21 nes, 22 klaga, 23 öngul, 24 flækingur. Lóðrétt: 2 jafnt, 3 ryðja, 4 bjarg, 5 rústa, 6 brot, 7 brúa, 12 tif, 14 lag, 15 sekk, 16 aðall, 17 snakk, 18 ósönn, 19 neglu, 20 rell. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Það er eins og fólk heyri illa í þér. Þú verður að leggja meiri áherslu á mál þitt til að fólk fylgi þér. Komdu því í stuð og eftir hádegi fer allt að lagast. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú ert óviss um hvort viss mann- eskja fílar þig persónulega eða það sem fylgir þér. Hvort sem er skaltu njóta at- hyglinnar en passaðu hjartað þitt. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Það er erfitt að segja hvar áhugasvið þitt liggur þar sem þú ert sann- kallaður þúsundþjalasmiður. Þú kemur meiru í verk ef þú einbeitir þér. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú þarft ekki fara á námskeið til að læra heilan helling. Þú sogar í þig um- hverfið og áður en þú veist af ertu orðinn einn af þeim sem veit og kann allt. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú ert ekki alltaf á útopnu eins og sumir halda. Þú ert djúpur og átt þér leynda hlið. Þeir sem þykjast þekkja þig geta ekki séð fyrir hvað þú gerir í dag. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Það er allt á uppleið. Þú ert spenntur yfir verki sem þér leiddist áður. Hugsanirnar eru jákvæðari og þú fullur af orku. Haltu svona áfram. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Eins mikið og er á herðum þínum núna ræður þú við tíu sinnum meira. Sannaðu þig. Málið er að veita því litla at- hygli, halda áfram eins og ekkert sé. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú munt búa til nýja útgáfu af sjálfum þér. En það verður erfitt að sjá fyrir. Þess í stað finnur þú fyrir þörf og breytir sjálfum þér til að mæta henni. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þegar þú veist hvað þú vilt, ertu eins og púðurkerling. Þú hefur vald á tilfinningunum og ert óhræddur við að gera hlutina rosalega spennandi. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Eins og fjallagarpar segja, klifurmennirnir í umhverfi þínu ákveða hversu hátt þú kemst. Þú vinnur ef allir vinna. Fáðu þér góðan leiðsögumann. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Það virðist enginn taka eftir fórnunum sem þú færir. Það er aldrei eyðsla á orku að vera fórnfús. Ef þú dreg- ur þig í hlé einn dag verðurðu betur met- inn. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú þráir að gleðja augun þín, kitla snertiskynið og opna eyrun fyrir dásam- legri tónlist. Hver dagur er nautnapartí þegar maður lifir í núinu. stjörnuspá Holiday Mathis 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Bb7 5. Bg2 Be7 6. 0-0 0-0 7. He1 Ra6 8. Re5 Bxg2 9. Kxg2 c6 10. e4 Dc7 11. Rc3 Db7 12. Rd3 d5 13. e5 Rd7 14. cxd5 cxd5 15. h4 Rb4 16. Bg5 Rxd3 17. Dxd3 Bb4 18. Hec1 a6 19. Re2 Hfc8 20. h5 h6 21. a3 Bf8 22. Bd2 Hxc1 23. Hxc1 Hc8 24. Hf1 b5 25. f4 Dc6 26. Hc1 Db7 27. Hf1 Dc6 28. Df3 Db6 29. f5 exf5 30. Bc3 a5 Staðan kom upp á heimsbikarmóti FIDE sem lauk fyrir skömmu í Baku í Aserbaídsjan. Heimamaðurinn Shak- hriyar Mamedyarov (2.752) hafði hvítt gegn norska undrabarninu Magnus Carlsen (2.765). 31. Bxa5! Dxa5 32. Dxf5 Dd2 33. Dxf7+ Kh8 34. Hf2 Hd8 35. Dxd5 Da5 36. Rf4 Da8 37. Rg6+ og svartur gafst upp enda tapar hann manninum til baka eftir 37. … Kh7 38. Dxa8 Hxa8 39. Hf7. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Sigur í Rottneros. Norður ♠7 ♥G75 ♦D765 ♣Á8534 Vestur Austur ♠985 ♠ÁDG64 ♥Á103 ♥D9 ♦942 ♦ÁG83 ♣G1072 ♣D9 Suður ♠K1032 ♥K8642 ♦K10 ♣K6 Suður spilar 3♥. Íslensk sveit varð bikarmeistari Norðurlandanna um helgina, vann Rottneros-mótið svokallaða, sem hald- ið er annað hvert ár á hinum sögu- fræga Rottneros-herragarði í Mið- Svíþjóð. Þetta er þriðji sigur Íslands og hefur Sverrir Ármannsson verið í öllum sigurliðum. „Með Sverri“ spiluðu í þetta sinn þeir Aðalsteinn Jörgensen, Bjarni Einarsson og Steinar Jónsson. Í leiknum við Norðmenn varð Sverr- ir sagnhafi í 3♥ eftir að austur hafði sagt spaða. Út kom spaði upp á ás og ♥9 til baka. Sverrir lét lítið, vestur tók á ásinn og trompaði aftur út. Sagnhafi sér nú átta slagi og Sverrir fékk þann níunda þannig: Hann spilaði laufi þrisvar og trompaði, svo ♦K og austur dúkkaði. Tígultían rann næst til aust- urs, sem reyndi að komast út á ♠D, en hann fékk að eiga slaginn. „Komdu nú!“ BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Hvað sættu mörg heimili hlerunum yfirvalda hér-lendis á árunum 1949 til 1968? 2 Akranes er í sviðljósinu vegna komu flóttamanna tilbæjarins. Hver er bæjarstjóri þar? 3 Hvað hljóp Gunnlaugur Júlíusson langt á einum sól-arhring á Borgundarhólmi? 4 Hver var formaður hægri nefndarinnar sem stýrði ak-greinabreytingunni úr vinstri umferð í hægri fyrir 40 árum? Svör við spurningum gærdagsins: 1. BSRB og ríkið gerðu samn- ing til 11 mánaða í fyrrinótt. Hver er formaður samninga- nefndar ríksisins? Svar: Gunn- ar Björnsson. 2. Hvar er bátskumlið sem starfsmenn Fornleifastofnunar Íslands hafa rannsakað að und- anförnu? Svar: Í Hringsdal í Arnarfirði. 3. Framundan eru mikilvæg verkefni hjá landslið- inu í handbolta. Hver þjálfar liðið? Svar: Guðmundur Þórður Guðmundsson. 4. Hvað heitir ný- kjörinn forseti Líbanons sem tók við embætti á sunnudag? Svar: Michel Suleiman. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR MÁLÞINGIÐ „Hvert er samband þyngdar og heilsu?“ verður haldið fimmtudaginn 29. maí kl. 13-16 í Háskólanum í Reykjavík í samvinnu við Kvennahlaupsnefnd ÍSÍ. Á málþinginu fjalla tveir erlendir fræði- menn um rannsóknir sínar á sambandi þyngd- ar og heilsu. Dr. Katherine Flegal er sérfræð- ingur hjá Centers for Disease Control and Prevention (CDC) í Bandaríkjunum og kennir við lýðheilsudeild University of North Car- olina. Viðamiklar rannsóknir hennar sýna að sú tala sem oftast var nefnd í sambandi við fjölda árlegra dauðsfalla í tengslum við offitu í Bandaríkjunum (300.000) er röng, að raun- veruleg tala er næstum þriðjungi minni (112.000) og að fólk sem telst „of þungt“ (BMI 25-29,9) lifir lengst allra (86.000 færri dauðsföll en meðal fólks í „kjörþyngd“). Þessar niður- stöður ollu miklum usla í vísindasamfélaginu. Dr. Linda Bacon er prófessor í næringar- fræði við City College of San Fransisco og rannsakandi við University of California í Davis. Rannsóknir hennar beinast að því hvernig hægt er að stuðla að lífsstílsbreyting- um og bæta heilsufar án áherslu á líkams- þyngd. Árið 2005 birti hún rannsókn þar sem hefðbundin meðferð við offitu (orkusnautt mataræði, aukin hreyfing, fræðsla og hvatn- ing) var borin saman við meðferð þar sem eng- in áhersla var lögð á þyngdartap, heldur að- eins lífsstílsbreytingar sem fólust í því að læra að borða samkvæmt boðum líkamans um hungur og saðningu, finna sér ánægjulega hreyfingu, losa sig við megrunarhugmyndina og sættast við líkama sinn eins og hann er. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að við lok meðferðar urðu samskonar heilsufarslegar breytingar hjá báðum hópum þrátt fyrir að að- eins megrunarhópurinn hefði grennst. Að tveimur árum liðnum var hins vegar aðeins sá hópur sem hafði sæst við líkama sinn ennþá að hreyfa sig og stunda heilbrigt líferni, megr- unarhópurinn hafði bætt á sig þeim kílóum sem hann missti upphaflega og gefist upp á því að lifa heilbrigðu lífi. Sjóvár Kvennahlaup ÍSÍ verður haldið í 19. sinn laugardaginn 7. júní. Málþing um samband þyngdar og heilsu NÝVERIÐ opnaði íslenskur sálfræðingur, Sigríður Guð- mundsdóttir, sálfræðistofu á Fjóni í Danmörku. Stofan ber heitið Psyko- logisk Studio en þar er boð- ið upp á almenna sálfræði- ráðgjöf og samtalsmeðferð. Í fréttatilkynningu segir m.a. að boðið sé upp á ráð- gjöf vegna barnauppeldis, fjölskyldumála o.fl. Einnig er boðið upp á lífs- þjálfun (Life coaching) fyrir þá sem vilja fá meira út úr lífinu. Psykologisk Studio er í hjarta Nyborgar á Fjóni en í undirbúningi er að bjóða upp á viðtöl í Jónshúsi fyrir Íslendinga á Kaup- mannahafnarsvæðinu. Auk samtalsmeðferðar er mögu- legt að komast í netráðgjöf, e-therapy, sem, eins og nafnið gefur til kynna, fer fram gegnum netið. Nánari upplýsingar um netráðgjöf má lesa á vefnum barna- land.is undir Sálfræðiráð- gjöf. Lesa má meira um sál- fræðiþjónustuna á vefslóð- inni www.psykolog.baby- verden.dk en upplýsingar eru á íslensku auk dönsku. Sálfræði- þjónusta í Danmörku VEGNA fréttar um breska fyrirtækið Inspired Game í blaðinu í gær skal það leið- rétt að hlutur FL Group í fé- laginu er 18,9%, ekki 13,9% eins og stóð í fréttinni. Þá er Inspired Game að hætta rekstri spilakassa á mörg- um breskum krám en hefur ekki staðið í kráarrekstri eins og fram kom í sömu frétt. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. LEIÐRÉTT FL Group og Inspired Game

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.