Morgunblaðið - 28.05.2008, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 28.05.2008, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Sími 551 9000 Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 564 0000Sími 462 3500 * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ Made of Honour kl. 8 - 10:15 Superhero Movie kl. 4 - 6 B.i. 7 ára Bubbi Byggir m/ísl. tali kl. 4 Horton m/ísl. tali kl. 4 SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI, SMÁRABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG SMÁRABÍÓI Kickin it old school kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 7 ára Harold og Kumar kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára Made of Honour kl. 5:50 - 8 - 10:10 21 kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára Brúðguminn enskur texti kl. 6 B.i. 7 ára ÖSKUR BERA ENGAN ÁRANGUR !! ÞAÐ ÞARF ALVÖRU KARLMANN TIL AÐ VERA BRÚÐARMEYJA BREIKIÐ ER EKKI DAUTT... ÞAÐ HEFUR BARA LEGIÐ Í DVALA! SÝND Í REGNBOGANUM Hinn frábæri grínari Jamie Kennedy fer á kostum semeilífðarbreikari sem vaknar efir 20 ára dásvefn, Frábær gamanmynd sem kemur öllum í gott skap. FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI, SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI Indiana Jones 4 kl. 5:20D - 8D - 10:40D Digital Indiana Jones 4 LÚXUS kl. 5:20D - 8D - 10:40D Digital Prom Night kl.6 - 8 - 10 B.i. 14 ára What happens in Vegas kl. 5:45 - 8 - 10:15 OG REGNBOGANUM eee ,,Hugljúf og skemmtileg" - V.J.V., Topp5.is/FBL Indiana Jones 4 kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára Harold og Kumar kl. 6 - 8 B.i. 12 ára What happens in Vegas kl. 10 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Viðskiptavinir, sem greiða með korti frá SPRON, fá 2 FYRIR 1 á myndina í dag, mið. 28.maí BANDARÍSKI leikstjórinn, framleiðandinn og leikarinn Sydney Pollack lést á heimili sínu í fyrradag úr krabbameini, 73 ára að aldri. Pol- lack var með áhrifamestu leikstjórum Banda- ríkjanna og margtilnefndur til virtustu kvik- myndaverðlauna heims. Hann hlaut m.a. Óskarsverðlaunin fyrir Out of Africa árið 1986, heiðursverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Berl- ín árið 1982 fyrir Absence of Malice, dönsku Bodil-verðlaunin 1983 fyrir Tootsie, Hollywood Film-verðlaunin fyrir afrek á sviði kvikmynda- framleiðslu árið 2003, New York Film Critics Circle-verðlaunin fyrir Tootsie árið 1982 og var tilnefndur til margra fleiri verðlauna, bæði fyrir leikstjórn og framleiðslu. Af öðrum vinsælum og rómuðum kvikmyndum Pollacks sem hér hafa ekki verið nefndar má nefna The Way We Were, Three Days of the Condor, Jeremiah Johnson og They Shoot Horses, Don’t They?. Pollack lék í fjölda kvikmynda og sjónvarps- þátta á ferli sínum og naut þar leiðsagnar virtra leikstjóra á borð við Stanley Kubrick í Eyes Wide Shut, Woody Allen í Husbands and Wives og Robert Altman í The Player svo einhverjir séu nefndir. Þá stóð hann sig vel á móti George Clooney í Michael Clayton í fyrra. Hann lék auk þessa í vinsælum þáttaröðum á borð við Sopranos og Will & Grace. Hóf ferilinn sem leikari Pollack hóf feril sinn sem leikari og kenndi leiklist í New York á 6. áratugnum. Nokkru síð- ar hóf hann að leikstýra sjónvarpsþáttum og sneri sér svo að kvikmyndum. Það voru engir aukvisar sem léku aðalhlutverkin í fyrstu kvik- mynd Pollacks, The Slender Thread (1965), Sidney Poitier og Anne Bancroft. Kvikmynda- gagnrýnandi dagblaðsins New York Times, Janet Maslin, segir Pollack hafa haft næma til- finningu fyrir markaðssetningu kvikmynda, hvað þyrfti til að draga fólk í bíó og því hefðu myndir hans ávallt verið stjörnum prýddar. Því til dæmis leikstýrði hann Robert Redford í sjö kvikmyndum. Sjálfur sagði Pollack um þá stjörnutilhneig- ingu í samtali við New York Times að slíkir leikarar væru eins og hreinræktaðir hestar. Þeir væru hættulegir, styggir og hættan meiri á því að vera kastað af baki en þegar þeir gerðu það sem þeir gerðu best, þ.e. að leika, væri það virkilega spennandi. Samstarfsmenn Pollack vottuðu honum margir virðingu sína í gær. Leikarinn George Clooney sagði Pollack hafa bætt heiminn og kvikmyndagerð almennt og hans yrði sárt saknað. Leikarinn Martin Landau sagði Pol- lack hafa skarað fram úr í öllu því sem hann tók sér fyrir hendur, allt frá því hann hóf að leika á sviði á Broadway í New York. Pollack greindist með krabbamein fyrir ein- um níu mánuðum og lést í faðmi fjölskyldunnar á heimili sínu í Los Angeles. Hann lætur eftir sig eiginkonu, tvær dætur, sex barnabörn og bróður. Sydney Pollack látinn Áhrifamikill og marg- verðlaunaður leikstjóri og leikari Afríka Meryl Streep í Óskarsverðlaunamyndinni Out of Africa. Clooney og Pollack Í lögfræðidramanu Michael Clayton. Reuters Pollack Við tökur á mynd sinni Absence of Malice árið 1981.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.