Morgunblaðið - 28.05.2008, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 28.05.2008, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 2008 39 SÍÐUSTU SÝNINGAR Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:10 HAROLD OG KUMAR ERU MÆTTIR AFTUR Í SPRENGHLÆGILEGRI GAMANMYND Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum eeee “Ein besta gamanmynd ársins” - V.J.V., Topp5.is/FBL -S.V., MBL eeee - 24 stundir 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á CAMERON DIAZ OG ASHTON KUTCHER Í FRÁBÆRRI GAMANMYND! eee „Þrælskemmtileg mynd um baráttu kynjanna. Húmorinn missir sjaldan marks.” T.V. - Kvikmyndir.is eee “Bragðgóður skyndibiti sem hæfir árstíðinni fullkomlega” - S.V., MBL SÝND Í REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI Indiana Jones 4 kl. 6 - 8:30 - 11 B.i. 12 ára Prom Night kl. 6 - 8 - 10 B.i. 14 ára What happens in Vegas kl. 5:45 - 8 - 10:15 Ama Dablam kl. 8 Street Kings kl. 10:30 B.i. 16 ára Brúðguminn íslenskur texti kl. 6 B.i. 7 ára Sýnd kl. 4:30, 7 og 10 POWERSÝNING -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 8 og 10:10 10 SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI, SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI HAROLD OG KUMAR ERU MÆTTIR AFTUR Í SPRENGHLÆGILEGRI GAMANMYND eee „...Stendur fyllilega undir væntingum...” - K.H. G., DV Stærsta kvikmyndahús landsins eeeee -S.M.E., Mannlíf eeee - S.S. , X-ið FM 9.77 eee - 24 stundir SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI LANG VINSÆLASTA MYND ÁRSINS - 55.000 MANNS! SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGANUM SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI - H.J., MBL eeee Sýnd kl. 4 og 6 www.laugarasbio.is Viðskiptavinir, sem greiða með korti frá SPRON, fá 2 FYRIR 1 á myndina í dag, mið. 28.maí Samkvæmt óháðri rannsókn sem gerð var í Bandaríkjunum hefur komið í ljós að í tveimur gerðum af Broil King gasgrillum, Sovereign og Signet, getur það hugsanlega gerst að grillin ofhitni í notkun ef einstakan íhlut vantar í grillin. Broil King gasgrill eru framleidd til að halda góðum hita þar sem kalt er í veðri en ef lofthiti er mjög hár og grillin eru í gangi, á fullu gasi getur hugsanlega komið upp vandamál með ofhitnun. Það skal tekið skýrt fram að ekki eru nein dæmi um að slíkt atvik hafi komið upp, hvorki hérlendis né erlendis. Til að gæta fyllsta öryggis er öllum kaupendum að Broil King Sovereign og Signet grillum á þessu ári bent á að hafa sambandi við þjónustver N1 í síma 440 1100 eða senda tölvupóst á n1@n1.is sem allra fyrst svo hægt að bæta við þessum íhlut sem upp á vantar. Þeim kaupendum sem N1 hefur upplýsingar um verður sendur heim í næstu viku þessi íhlutur með skýringum á uppsetningu. Við biðjum viðskiptavini okkar velvirðingar á þeim óþægindum sem af hljótast. N1. hf. Framleiðendur Broil King gasgrilla hafa sent frá sér viðvörun vegna Broil King Signet og SovereignNÝ skáldsaga um ævin-týri njósnara hennar há- tignar, James Bond, kem- ur út í dag í tilefni af því að Ian Fleming, skapari Bond, hefði orðið hundrað ára í dag. Höfundur bók- arinnar, sem ber titilinn Devil May Care, er Sebastian Faulks. Í gær voru sjö eintök af bókinni flutt af hermönn- um breska flotans í báti yfir Thames og tvær Lynx þyrlur einnig not- aðar í kynningarferðinni. Þegar í land var komið áritaði Faulks bækurnar í viðurvist frænku Flem- ing, Lucy Fleming og Kate Grimond. Í bókinni fer Bond í svaðilför um London, Par- ís og Mið-Austurlönd og hefur þess verið vandlega gætt að söguþráðurinn sleppi ekki í fjölmiðla. Þó er vitað að sagan gerist á tímum kalda stríðsins. Vondi karlinn í bókinni heitir Gormah og þykir svipa til Blofeld og Dr. No. Faulks var valinn til verksins af ættingjum Flemings heitins. Hann skrifaði 14 bækur um Bond á árunum 1953 til 1964. Octo- pussy og The Living Daylights hétu þær síðustu og komu út á sama tíma árið 1966. Ný bók um Bond Reuters 007 snýr aftur Fyrirsætan Tuuli Shipster og Sebastian Faulks með nýju bókina. Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.