Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1920, Blaðsíða 22

Skírnir - 01.01.1920, Blaðsíða 22
16 Dr. Panl Carus. [Skirnir Þegar Carus sendi mér sína merkilegu bók The Soul of Man, og eg fann hvergi sálina í henni, fór mér likt og sagt er um Napoleon, er hann spurði Laplace, hvar guð væri á stjörnukortinu, og spurði Carus hvort engin sál væri þá til. Hann svaraðí: Ekki svo vísindalega verði séð eða sannað. Vér vísindamenn þekkjum ekki annað en lífskerfin og þeirra afkomu, en engan substans. Guðshugsjón mín er líka vísindaleg, hún er synthesis, ein- ing og inntak hins gjörvalla..... I öðru bréfi segir hann: »Þér eruð á miuum gömlu vegamótum og trúið mjög á hið dulræna; það er gott fyrir sig, en vér þekkjum ekkert þess konar vísinda- 1 e g a og annað megum vér ekki kenna, fyrir oss sýnist alt vera relativt eða hvað öðru háð á einhvern hátt . . • Eg sendi yður nú samt þýðing mína af v.Silesiusi« (hinum þýzka mystiker). — — fíér sem víðar bólar á því, sem dr. Carusi var stundum borið á brýn, að hann hefði aðra trú sem prívatmaður og aðra sem vísindamaður; var þá og materialisminn í almætti sínu. Hver veit nema hann, eins og svo margir aðrir, hafi vilst og borist lengra en þeir vildu eða vissu sakir hins mikla vísindahroka Þjóð- verja á öldinni, sem leið.---Carus trúði þó fast á telos (tilgang eða markmið), en ekki man eg til að hafa séð þá kenningu hjá Haeckel (í veraldargátu hans). Ekki heldur frjálsræði (libera voluntas), sem Carus gcrh’ glögga greiu fyrir, þar sem hann bendir á hvatir og upp- eldi, sem breyti mönnum og framkomu þeirra svo gjör- samlega. Carus virtist hvergi vera blindur fylgismaður nokk- urra heimspekinga; samtíðamenn sína mat hann oft ekki mikils, og sízt hinn marglofaða Herbert Spencer, sem hann segir að hvorki hafi lesið né skilið Kritik Kants né Pro- legomena. Vin sinn William James þótti honum væut um, en þó vildi hann ekki fallast á hans pragmatismus og því síður hans pluralismus. Hann fylgdi fast fram Kants heimspeki í sumum greinum,en setti vissan formalismus móti Kants idealisma eða númenalisma. Form og eiginleik
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.