Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1920, Blaðsíða 71

Skírnir - 01.01.1920, Blaðsíða 71
Skírnir] Ritfregnir. 65 þó leynist móðureSlið á bak viS þenna siSavendnisskráp og kemur í ljós, þegar óvenjulegir atburSir rífa gat á skrápinn. Rannveig sjálf er aftur á móti »vorsál« — ein þeirra, sem trúa öllu, vona alt, umbera alt, eins og postullun segir. Hún bikar ekki, þegar á á aS herða, heldur fylgir ótrauS bendingum síns insta eðlis — siglir glöð út í lönd æfntýranna og hirSir ekki, hvort þau muni verSa sólroðin eða skuggaleg. Það leynir sór ekki, að samúð höf. fylglr Rannveigu i þá sigl- ingu. Og orsökin til þess er trú hans á manneðlið — aS það só þaunig vaxið, þegar dýpst er grafið og lengst er leitað, aS óhætt só að fylgja þrám hjarta síns. Hann hyggur það hvorki örugt né ráðlegt, að breyta á móti þeim boðuin, hvaða dýriudi Rem álfar heimshyggjunnar og veraldargæSanna kunna að hafa á boSstólum, jafnvel þótt þeir bjóði flotskjöld auðs og allsnægta. Latneska orðið 5>vates« merkir skáld, spámann og snilling. — Einar er alt þetta. Hann er »mediclnæ vates miranda arte«, eins og sagt var um lækninn Herophilus; að eins er sú læknislist and- iegs en ekki líkamlegs eðlis. Við þaS mun íslenzka þjóðin kann- ast, þegar hann er horfinn héðan — hún mun varla skilja það fyllilega fyr, ef aS vanda lætur. Úr öllum áttum eru átta sögur. Allar lýsa þær ís- lenzku sveitalífi í ýmsum myndum. ÞaS er víst, aS sögur Guð- ttundar Friðjónssonar eru og munu verða ein hin allra-fróðlegasta °g ólygnasta uppspretta þekkingar á högum og háttura, starfi og striti, trú og hjótrú bændastóttarinnar hór á landi sem til er. Þær Býna umhverfi og æfikjör sveitafólk3Íns og þær bregða blæjunni f^á sálarlífl þess. Lesandlan kynnist fjölda manna, stórbændum, kotungum, ekkjum og aumingjum, og finst hann hafa pekt það ffá blautu barnsbeini. — Einkum verður hug skáldsins tíðreikað til þeirra, sem eiga viS óblfðust kjörin að búa. Olnbogabörn líEsins, marghraktir lánleysingjar, einyrkjar og einyrkjakonur, upp- gefnar af erfiði, vökum og basli — alt á þetta skilningsríkan og astúSlegan málsvara, þar sem Guðmundur er. Og það virðist hon- urn fegursta sjónln, að sjá mann eða konu, sem altaf hefur gjört 8kyldu sína í raunum og veikiudum, horfast í augu við dauSann ^eð óbuganda þreki — horfa inn á land þeirra vona, sem hór geta ekki ræzt, inn yfir landamærin lítt kunnu, þar sem »vatnar yf>r láglendiS, en tíbrá og móða sveipa hæðirnar og láta altsaman hlána þaö p,ið ókunna landið í fjarlægSinni nálægu«, eins og bann hernst að orði í einnl sögunni. — Og þegar Lilja förukona deyr úti 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.