Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1920, Blaðsíða 19

Skírnir - 01.01.1920, Blaðsíða 19
Dr. Paul Carus. Eftir Matth.’Jochumsson. Af ræktarskyldu við þennan nýlátna fræðimanna- skörung og fjölvitring, vildi eg biðja yður, herra ritstjóri, að ljá mér rúm fyrir litla grein. Tildrög viðkynningar minnar við þann mikla mann voru þau, að eg kyntist við vin minn, Bertel sál. Grunn- lögsen í Lundúnum árið 1876. (Hefi eg annarstaðar drep- ið á viðkynningu mína við Gunnlögsen). Þetta sama ár fluttist dr. Carus til Chicagoborgar. Hann var sonur erkibiskupsins í Prússaveldi, var orðinn kennari í heimspeki í Dresden og doktor frá hinum fræga Tubingenháskóla, en þótti heldur frjálslyndur og misti embætti sitt. Hefir Carus sjálfur sagt svo frá, að sú eld- faun hafi verið heit, er hann þóttist sjá að trúfræði föður hans og landsmanna var svo úr sér gengin, að hann örvænti þess,að hún væri lengur fær um að vera þungamiðja mannkyns- tnenningarinnar. í Chicago mægðist hann við auðmanninn Hegeler, er var merkismaður og lærður vel. En er hann hafði kvongast einkadóttur hans Mariu, og fengið auð i hend- Ur. sýndi hann brátt hvað í honum bjó og stofnaði fé- lagið Open Court Publishing Co. til útbreiðslu þýðverskr- ar menningar og bóka. Kaus hann sér brátt menn að sínu skapi að sjá um Þýðingar, prentun og útgáfur allskonar þýzkra fræðibóka. Einn af hans ritdómendum um þær mundir varð Bertel H. Gunnlögsen, er lengi skrifaði sig með grískum stöfum »Grulu«, og leið ekki á löngu áður en hann kom mér í íélagið og í kynni við dr. Carus skriflega. Honum var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.