Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1920, Blaðsíða 36

Skírnir - 01.01.1920, Blaðsíða 36
30 Elías Lönnrot og Kalevala. [Skírnir ar og þjóðleg íinsk fræði verði undirstaða œenningar- innar. I sama anda stöifuðu lærisveinar Porthans, Kristfrið Ganander, Erik Lencquist og Jakob Tengström, síðast erkibiskup (f 1832), og seinna þeir Gustav Renvall, kenn- ari í finsku við háskólann, en síðar sóknarprestur, og Reinhold von Becker, sögukennari við háskólann. En til fulls tekur ekki að lifna yfir áhuga manna á að hefja til vegs og virðingar í landinu tungu þá, sem meiri hluti landsmanna talaði, fyr en hin mikla breyting verður á stjórn- legum högum landsins árið 1809. Það ár losnar Finn- land úr margra alda sambandi sínu við Svía og kemst í staðinn í samband við Rússa. Eðlilega hlaut þessi breyt- ing að verða mjög áhrifarík, og sérstaklega liin þjóðlega vakning við það að fá byr undir báða vængi, svo ómögu- legt sem var að Finnar gætu nokkru sinni samlagað sig Rússum á sama. hátt og Svíum áður. Nú varð það meira að segja beint lífsskilyrði fyrir Finna að taka að vinna að hreinni þjóðernis-vakningu í landi sínu, þótt það hlyti að bitna á Svíum fyrst og fremst og verða meðfram bar- átta gegn sænskri tungu og sænskri menningu þar í landi. Það var hverju orði sannara sem ágætismaðurinn Arvid- son mælti í því sambandi: »Svenskar áro vi icke mera, Ryssar kunna vi aldrig blifva, dárför máste vi vara Finnar*. Mikil áhrif á hreyfingu þá, sem hér var í þann veg að vakna, hafði koma Danans fræga, Rasmusar Kristjáns RasKs, tii Finnlands árið 1818. Þótt dvölin væri aðeins nokkrar vikur í Ábo, tókst honum að glæða eld áhugans í brjóstum ýmissa finskra lærdómsmanna, svo að hann gat ekki aftur sloknað. Fyrstu rithöfundarrir á finska tungu, sem nokkuð kveður að, urðu þeir Jákob Juteini (Judén), síðast bæjar- stjórnarritari í Wipuri (Viborg, f 1855) og Carl Axel Gott- lund (f 1875). Juteini var lærisveinn Porthans og setti sér að æfitakmarki að vinna að þróun finskra bókmenta á móðurmálinu og vann trúlega að því alla æfi. Hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.