Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1920, Blaðsíða 68

Skírnir - 01.01.1920, Blaðsíða 68
62 Ritfregnir. [Skírnir augnabliki fullkomlega á sitt vald. »Aldan, sem er dauS, ef hún nemur staSar, er samborin systir mín«. Hann þráir gæfuna hams- laust, — en »gæfan er ekki ein, heldur í ótal brotum, og gæfan er að eiga kost á öllum þessum brotum«. Hvenær sem hann eign- ast eitt brotiS, kastar hann þvi burtu til þess aS geta fariS aS leita allra hinna. Og svo þyrlast lífiS áfram hvíldarlaust. »Augna- blikin þjóta fram hjá mór eins og visin strá, sem vindurinn feykir. Og ekkert þeirra vil eg biSja aS dvelja hjá mór. 011 eru þau ófullkomin«. »Reyndu ekki aS ná handfestu eSa fótfestu í lífinu. Þór færi þá eins og manni, sem er aS hrapa fyrir björg og grípur eftir snösunum, sem hann dettur framhjá. Þær rífa hendur hans og tæta sundur. Ekkert nema aukin harmkvæli. Þú verSur ekki stöSvaSur. FalliS er í þór. Og endirinn er ykkur jafn- vís báSum: dauSinn. — Hann bíSur«. Ástarþráin er meginstraumurinn í sál Álfs. Hann seiSist aS eSli kvenmannsins og leggur á flótta undan þvf; hann tilbiSur konuna og honum stendur stuggur af henni. Hann yrkir lof- söngva um hana, ástaljóS sem svella af þunga tilfinningarinnar, eu öll þau ljóS streyma úr lind, sem er grugguS af heilabrotum og draumórum. Honum nægir ekki aS eignast ást kvenmanns, —" hann krefst þess aS geta tileinkaS sór hina leyndustu hugarhrær- ing hennar, honum finst aS hann eigi hana ekki, nema hann skiljl og skynji eSli hennar niSur til neSstu grunna. »YiS skiljum ekkl hvort annaS, Dísa af Skaganum! . . . Millum okkar eru gil °S gjár, sem enginn fær brúaS. . . . Hvernig sér þú heiminn meS þessum grábláu augum? . . . HvaS finnur þú til, þegar þú hvíhr f örmum mínum? . . . Varir okkar geta runniS saman, en hugir okkar aldrei. ViS getum haldist í hendur, og sálir okkar veriS sín í hvorum heimi«. Hann veit þó vel, aS þessari þrá verSur aldrei fullnægt, og hann veit ennfremur, aS fullnægingin yrSi eintóm von- brigSi. »Því hylurlnn er ekki framar hylur, þegar hann beftf veriS kafaSur til botns«. »Þú átt aS fyrirlíta viSleitni mína aS hugsa og skilja, aS kynnast þór og tala viS þig. Þú átt aS ganga leiSar þinnar róleg og þögul, og geyma f djúpi sálar þinnar hiS frjósama myrkur, sem enginn geisli hugsunarinnar hefir rofiS, hiS dularfulla upphaf alls«. Öll ástarævintýri Alfs fara á eina leiS. Margar konur gefast honum á vald, hann kann aS sigra, en hins er honum varnaS, aS njóta sigursins. »Látum konur kvarta yfir sviknum heitum og rofn um ástum. Eg kvarta yfir vonum, sem rættust, ástum, sem voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.