Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1920, Blaðsíða 58

Skírnir - 01.01.1920, Blaðsíða 58
52 Ritfregnir [Skirnir á sína vísu og góSur íslendingur, sem kallað er. En skuggahlið- arnar voru heldur ekki smáar, og mætti þar einkum til nefna ásælni hans og valdafíkn, sem hvorttveggja keyrSi fram úr hófi. Þetta kemur ljóslega fram í riti höf., og virSist hann gera sói alt far um að lýsa Jóni Arasyni hlutdrægnislaust, enda tekst honum þaS allvel, að minsta kosti fram til þess, er Gizur biskup andað- ist. En upp frá því virðist heldur vilja renna út í fyrir höf., og í síðustu þáttunum er eins og hann vilji draga fjöður yfir allar eigingjarnar hvatir hjá Jóni biskupi og líta svo á, sem hann hafi í úrslitabaráttu sinni æfinlega staðið föstum fótum á grundvelli trúarbragðanna, kirkjunnar og landsróttindanna, en mótstöðumenn hans æfinlega haft melra eða minna rangt fyrir sór. Sannleikur- inn er nú sá, aS það mun reynast mjög erfitt að greina á milli eigingjarnra og óeigingjarnra hvata í hinni síðustu baráttu Jóns biskups, og verð eg að telja það mjög vafasamt, að Jóni biskupi hafi sjálfum verið það jafnljóst og höf., hvað honum gekk til. En enda þótt hvatirnar kunni að hafa verið hreinar og góðar, þá verð- ur hitt eigi úr skafið, að hann fór í þessari baráttu sinni oft og einatt fram með hinum mesta ofstopa og ójöfnuði, virti lög og rótt að vettugi, ef það kom í bága við hagsmuni hans, og óð yfir landið með herflokka, til þess að koma vilja sínum fram. Hór var -sýnilega komið í hið mesta óefni, því ekkert framkvæmdarvald var til í landinu, er gæti skakkað leikinn. Verður konungi og mót- stöðumönnum Jóns biskups tæplega legið á hálsi fyrir það, þótt þeir leituðust við að reisa rönd við þessum ójöfnuði og haudsama Jón biskup og sonu hans, því þeir höfðu í rauninni unnið sór til óhelgi með athæfi sínu, og vonlaust um óvilhalla gerð eða úrskurð í málunum, meðan þeir lóku lausum hala. En hitt er annað mál og óverjandi í alla staði, nvernig að þeir feðgar voru leiknir eftir að þeir komu í hendur fjandmönnum sínum. Þrátt fyrir þessar aðfinslur skal það fúslega játað, að ritið i heild sinni er mjög svo myndarlegt og merkilegt í marga staði- Málið er gott og kjarnyrt, einfalt og látlaust og með alveg ser- staklega viðfeldnum íslenzkublæ. Höf. hefir glögt auga fyrir giMl heimilda sinna og dómgreind til að meta þær, en það er eitt af aöalskilyrðunum fyrir vísindalegri sögurannsókn. Auk þess ber ritið vctt um, að höf. er mjög vel fróður um sögu vora og bók- mentir á þessum öldum. Er það ósk og von allra þeirra, sem unna íslenzkum fræðum, að honum auðnist að ijúka sem fyrst þvl rnikla ritverki, sem þetta er upphaf að. Jón J. Aðils.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.