Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1920, Blaðsíða 51

Skírnir - 01.01.1920, Blaðsíða 51
^SkírnirJ Ritfregnir. 45 Annar þáttur verzlunarhættirnir, er miklu meiri kluti bókarinnar (bls. 259—616). Er þar saman kominn feikna mikill og margvíslegur fróðleikur um ástandið hór á landi um þess- ar rnundir. Þó að þátturinn só aðallega lýsing á verzlunarháttun- um yfirleitt, er þar krökt af frásögnum, er snerta einstaka menn og aórstök bygðarlög eða kaupstaði. Koma þær að líkum notum og myndir, til að gera lýsingarnar á ástandinu öllu saman skýrari og átakanlegri. Það er auðsætt, eins og höf. minnist á í formálanum, að það hefir ekki verið lítill vandi að skipa svo niður öllu þessu efni, að vel færi á. Ekki get eg þó betur sóð en að það hafi tekist prýði- lega. Efnið er svo vaxið, sagan sjálf, að ekki er unt að komaat tjá endurtekningum. Sagan endurtekst hvað eftir annað: Sömu ttúsfellurnar, vandræðin, kærurnar o. s. frv. En svo er með efnið farið, að endurtekningarnar urðu mór ekki til leiðinda, þó að eg læsi bókina alla í stryklotu, og svo er því niður skipað, að mór finst auðvelt að fletta upp í bókinni, til að leita fræðslu um ein- stök atriði. Til þess hjálpar og ágætlega registur aftan við bókina yfir nöfn manna, staða og hluta. Þættinum er skift í 10 kafla, og kann eg eigi betra ráð til gefa hugmynd um efnið í stuttu máli en að setja hór fyrir- sagnir þeirra: E Hafnirnar og kaupsviðin. 2. Yerzlunarhúsin og verzlunarþjónarnir. 3. Skipastóllinn og skipshafnirnar. Farþegaflutningur og flutn- ingshlunnindi. 4. Kaupstefnur og kaupsetningar. 5. Mynt, alin, vog og mælir. Gilding. Skuldaskifti. 6- Útlenzkur varningur. 7. íslenzkur varningur. 3- Yiðskifti einokunarkaupmanna og íslendinga. 9- Innanlandsverzlun. 10. Launverzlun. Þar sem getið er ferjustaða á stórvötnum, er það lítils háttar ónákvæmni, að Tunga og Spóastaðir eru taldir ferjustaðir við Öl- fusá, en eru við Sogið og Brúará, sem í hana falla. Þegar lokið er öðrum þætti, kemur niðurlag (bls. 619 — 658). Er þar litið yfir einokunina frá sjónarmiði beggja aðilja og umbótaviðleitnina, sem endar með því að verzlunin er gefin frjáls 'við alla þegna Danakonungs. Og að lyktum eru nokkur fylgl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.