Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1920, Blaðsíða 64

Skírnir - 01.01.1920, Blaðsíða 64
58 Ritfregnir. [Skírnir og er þó margt enn, sem vert væri á að minnast, þó það verði ekki að sinni. Eg get ekki betur endað en með þvf að þakka höf. fyrli bókina. Eg virði starf hans mikils og tel hann og þá, sem hófu sálarrannsóknir hér á landi, eiga miklar þakkir fyrir áhuga sinn á þessum málum, því að vissulega eru sálarrannsóknirnar mik- ilvægt viðfangsefni ogeiga sjálfsagt eftir að verða það enn meir. Eg veit að höf. þekkir mig of vel til þess, að hann væni mig um mót- þróa eða illviija í garð sálarrannsóknanna. Eg hefi haft mikla trú á verkefni þeirra frá byrjuu og reynt að fylgjast nokkuð með þeim, þó að önnur viðfangsefni hafi valdið, að eg hefi ekki enn getað gef- ið mig svo rækilega við þeim sem eg taldi mór skylt áður eg legðl þar mörg orð í belg. Hver veit nema mór auðnist það, ef eg lifi lengi — hórna megin. G. F. Ljóðmæli eftir Hjálmar Jónsson í Bóln. Jón Þorkelsson 'hefir búið undir prentun. I og II. A kostnað Hjálmars Lárus- sonar. Reykjavík 1915—19. Fólagsprentsmiðjan. I. LXXVI + 256 bls. II. 340 bls. Fyrsta heftis útgáfu þessarar var getið 1 Skfrni 1916, bls. 95. Nú er hún komin öll og taka ijóðmælin sjálf yfir nær 550 blað- síður. Framan við eru sýnishorn af rithönd Hjálmars,. formáli er gerir grein fyrir útgáfunni, og æfiágrip. Kvæðunum fylgja nokk- ur bróf Hjálmars, efnisyfirlit og upphöf kvæðanna. Hefir það, eins og Dr. Jón Þorkelsson gerir grein fyrir í formálanum, verið tilgangur útgefanda, að kveðskapur Hjálmars kæmi hér »fullkom- lega fram í öllum greinum, svo sem föng væri á og fært væri, til þesB að menn gæti þekt og metið skáldið sem róttast frá öllum hliðum«. Hjálmar kemur því hór til dyranna eins og hann var klæddur í hvert skiftið við Ijóðaönnina, og muu þá engan furða, þó hann só stundum óþveginn og farist eigi ávalt jafnfimlega, enda mætti benda á ýmislegt í bókinni, sem ekki mundi gefið út, ef nútíðarmaður ætti í hlut. Má lengi um það deila, hvað út skuli gefa af kvæðum látinna merkisskálda. Hjá oss hefir löugum sú stefnan ráðið, að gefa út alt það, er með nokkru móti þótti prent- andi. Hún hefir þann kost, að þá verður hægra að skilja gáfna- far og þróunarsögu skáldsins, því að mistökin i eina átt eru oft ranghverfan á hæfð í aðra átt, og só að eins gefið út það, sem skáldiuu tókst bezt, er eftir að vita um hitt, sem undan er dregið. Oft má í ófullkomuu kvæði finna fyrstu fálmandi gripin eftir því, sem skáldið síðar fókk fulla handfestu á, og getur það alt orðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.