Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1920, Blaðsíða 56

Skírnir - 01.01.1920, Blaðsíða 56
50 Ritfregnir. [Skírnir fjáraflamaSur, þó að höf. hefði að eins getið þess í stuttu máli og að öðru leyti vísað til heimilda neðanmáls um þetta jarðabrask. Með því að taka það alt saman upp í meginmálið, hefir hann gert ritið staglsamara en þörf var á, án þess þó að auka vísindalegt gildi þess að nokkrum mun. Svipuðu máli er að gegna um VIII. kap., er segir frá biskupgstjórn Jóns Arasonar og veraidarvöldum. Hann er óþarflega breiður og staglsamur, en leiðir þó fátt eða ekkert nýtt f ljós. Hefði að iíkindum farið miklu betur á, að steypa þessum tveim köflum saman, draga f eitt merginn málsins úr þeim báðum og styðja það síðan með rækilegum tilvitnunum' neðamnáls. Anuar annmarki á ritinu, sem á þó að nokkru leyti skylt við þennan, er sá, að höf. slítur stundum efnið í sundur að óþörfu og heldur eigi nógu fast utan að því í þeim köflum, sem það á helzt heima í. Hefir hann þó auðsjáanlega ætlast til þess, að hver kapftuli væri sem mest samkynja að efni og eins konar heild út af fyrir sig, enda þykir jafnan fara bezt á þvf, að svo só, að svo miklu leyti sem unt er. En sumstaðar hefir brugðið út af þessu hjá höf., og mætti þar sórstaklega taka dæmi af Teitsmálum. —• Höf. seglr frá þeim meira og minna á fjórum stöðum f bókinni og gerir með því frásögnina miklu slitróttari, ruglingslegrl og óað- gengilegri en ástæða var tit. Fyrst segir hann frá aðdraganda þeirra og upptökum f II. kap. á bls. 32—39 saman með óskyldu efni, sem só deilum Jóns við Ogmund biskup út af Hólastól og biskupskosningu nyrðra. Það er að vísu svo, að upptök þeirra mála voru um líkt leyti, en það gefur enga ástæðu til að slíta þetta efni út úr samba.idi við V. kap., þar sem sagt er frá fram- haldi Teitsmála og öðru skyldu efni, þvf þar átti það róttilega heima og hefði orðið til þess að gera frásögnina alla skýrari og heildarlegri. Þá er enn glefsa úr Teitsmálum í VI. kap. á bls. 112, sem betur ætti við, þar sem sagt er frá lyktum þeirra í VII- kap., bls. 155—171. Annað dæmi þessu lfkt er það, hvernig höf. í III. kap. bls. 59—61 slftur að óþörfu þjark þeirra Ögmundar biskups og sr. Jóns Einarssonar um Oddastað út úr sambandi við önnur viðskifti þeirra, er hann segir frá f IX. kap. bls. 207—212, þar sem það virðist eftir atvikum eiga betur heima. Höf. hefir dregið mikinn fróðleik saman í riti sínu og tekist að mörgu leyti prýðisvel að brjóta hann til mergjar og leiða með því tímabil það, er hann fjallar um, sem ljósast fram fyrir sjónir vorar. Þannig gerir hann í IV. kap., bls. 64—74 grein fyrir eign-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.