Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1920, Blaðsíða 29

Skírnir - 01.01.1920, Blaðsíða 29
Skírnir] Hvenær er Jón Arason fæddur? 23 það þvert ofan í allar sagnir, að Jón biskup hafi verið vígður til prests svo ungur. Þar sem Jón Arason þannig er orðinn prestur 1502, getur hann eigi verið fæddur síðar en 1478, og er það er aðgætt, að hann í fyrnefndum dómi er settur efstur dóms- prestanna, en þeir eru jafnan taldir eftir aldri, eða met- orðum, þá virðist óhætt að telja hann alt að 4 árum eldri, «g er hann þó fullungur til að vera fyrstur. En þetta sýnir, hve miklu áliti hann heflr snemma náð hjá Gott- skálk biskupi, eins og líka Fornbréfasafnið ber ótæpt vitni um, og æfisöguági’ip hans í Biskupasögunum.1) 3. Eins og áður er tekið fram, er svo talið, að Jón Arason hafi fengið Helgastaði 1507, og þá og þar tekið til sín barnsmóður sína, Helgu Sigurðardóttur. Elzta barn þeirra getur eftir þessu ekki verið fætt fyr en 1508. Ver vitum ekki i hvaða röð börn þeirra eru fædd og þekkjum ekki fæðingarár þeirra, nema Þórunnar, hún er fsedd 15ll2 *). Það er nú samt ýmislegt, sem bendir á, að Jón hafi tekið Helgu að sér fyr en 1507, og að elzta barn- ið, og jafnvel fleiri séu fædd nokkru fyr en 1508, en þar af sýnist eðlilega að leiða, að Jón biskup hafi verið eldri alment hefir verið talið. Þann 4. maí 15198) kvittar Gottskálk biskup Nikulás- son þau Jón og Helgu um 9 barneignarbrot. Eftir því bafa þau átt saman 9 börn á tæpum 11 árum. Þetta er a& visu ekki ómögulegt, en er samt fremur ólíklegt, og kæmi barnafjöldinn miklu betur heim við, að þau hefðu verið búin að lifa lengur saman. Árið 1522 ættleiðir Helga þá syni sína Ara og Magnús4) og nokkru síðar ætt- leiðir Jón biskup börn sín Ara, Magnús, Björn og Þór- unni5) (Sigurður og Helga sýnast ekki vera ættleidd). 1) Menn og mentir, bls. 29. 2) Pornbréfasafn IX bls. 971. ■*) Sama rit VIII nr. 526 bls. 685-86. 4) 1. c IX nr. 63 bls. 74-75. ‘) 1. c nr. 78 bls. 93—4.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.