Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1920, Blaðsíða 65

Skírnir - 01.01.1920, Blaðsíða 65
-Skirnir] Ritfregnir. 59 fróðlegt fyrir þá er skilja vilja skáldin til hlítar, svo sem bók- mentafræðinga. Heildarútgáfur spara slíkum mönnum mikið erfiðl, er .þeir að öðrum kosti mundu hafa við að leita af sór grun á handritasöfnum, því að meðan ekki er alt gefið út, sem eft'r skáld- ið liggur, þá þykist enginn öruggur um, að ekki leyniat eitthvað eft>r, sem þó væri vert að athuga. Þar trúir hver sjálfum sór bezt, Þetta eru kostirnir. Ókosturlnn er sá, að miklu meira þarf tyrir að hafa að finna það, sem bezt er eftir skáldið innan um alt sem lakara er, og því hættara við, að höfðingjabragurinn óyljist sýn. Þess vegna ætti af hverju góðskáldi einnig að gefa út úrval, þar sem að eins só tekið það, sem heflr varanlegt bókmenta- gildi og s/nir skáldið í brúðkaupsklæðum. — Útgáfa sú, er hór ræðir um, hefir þá kosti og lesti, er eg nú gat um, að heildarútgáfum fylgi. Áður var, svo sem kunnugt er, til gott úrval af kvæðum Hjálmars, er Hannes Hafstein hafði gert. það var fyrir löngu orðið ófáanlegt og þvf fuli þörf á nýrri utgáfu af ljóðum skáldsins. í þessari útgáfu eru ýms ágæt kvæði, sem ekki voru í úrvalinu, og sýna sum þeirra hliðar á kveðskap Hjálmars, er eigi komu þar eins skýrt fram. Mundu þau ein nægja til að margur vildi eignast bókina. Það eykur og stórum g'idi hennar, að framan við er prýðilega ritað æfiágrip og lýsing Hjálmars eftir Dr. Jón Þorkelssou. Eru þar dregin fram beztu g°gn, sem fyrir hendi eru, til að gera sór sem ljósasta mynd af Hjálmari, og ýmislegt leiðrótt, er áður var rangt haft, svo sem um fieðingardag og dánardægur skáldsius. Telur Dr. Jón fæðingardag bans Mikkjálsmessu, 24. fimtudag í sumri, hinn 29. september 1796, en dánardægur 25. júlí 1875. Þá er og Hjálmar hór í fyrsta srnni ættfærður, svo að skiljanlegt verður, hvaðan honum kom sú !>>n mikla andans atgjörvi, er hver maður hlýtur að dást að. Dreg- ur Dr. Jón fyrst rammar líkur að því, að Hjálmar hafi verið rótt feðraður og sonur Jóns Benediktssonar, þrátt fyrir kvæðið um >Getnaðarhreppinn«, og sýnir því næst, hvernig að honum standa í föðurætt »á báðar hendur ættbálkar gáfaðra, lærðra og mikilhæfra nsanna á 17. og 18. öld«, er sumir voru merkustu Bkáld sinnar tíð- arj og að móðir hans var líka vel ættuð. »Heyrði eg geyja glópskan mann, sig gildi slíkt að einu, en aldrei dúfau koma kann úr krumma eggi neinu«, kvað Hjálmar, og sannast það enn á honum sjálfum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.