Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1920, Blaðsíða 84

Skírnir - 01.01.1920, Blaðsíða 84
78 ísland 1919. [Skírnir tillögur. Flokka-afstaSan á þessu þlngi var sú sama og á þinginu á undan, nema að langsummenn voru ekki í kosningabandalagi viS heimastjórnarmenn, heldur sórstakir, ásamt þremur flokksleysingj- um. Heimastjórnarmenn voru því 15, sjálfstæöismenn 9, framsóknar- flokksmenn 8, langsum-menn 4 og flokksleysingjar 4. Af málum, sem fyrir þinginu lágu, voru, auk fjárlaganna, þessi helzt: stjórnarskrárbreyting, launamál, fossamál og berkla- veikismál. A stjórnarskránni voru gerSar ýmsar breytingar, sem nauSsynlegar þóttu vegna breyttrar aðstöSu landsins fyrir nýja sáttmála frá 1. desember f. á. Launamálin voru mikið rædd fram og aftur og voru laun iangflestra opinberra starfsmanna hækkuð nokkuS. Hæstaréttardómstjóri hefir nú 10 þús. kr. á ári en aðrir dóm- arar hæstaréttar 8. þús. Sýslumenn og bæjafógetar hafa að byrj- unarlaunum 4200 upp í 5000 kr. á ári, sem smáhækka svo upp í 5200 til 6000 kr. Jafnframt eru þó teknar af þeim allar auka- tekjur. Landlæknir hefir aS bj'rjunarlaunum 6 þús. kr., sem smá- hækka upp í 7 þús. kr. á ári. Hóraðslæknar hafa í föst laun frá 2500 kr. upp i 3500 kr. hækkandi upp í alt aS 4800 kr. Biskup- inn hefir sömu launakjör og landlæknir, en prestar hafa 2000 kr. að byrjunarlaunum, sem hækka um 200 kr. á þriggja ára fresti upp í 3000 kr. Háskólaprófessorarnir hafa að byrjunarlaunum 4500 kr., hækkandi upp í 6000. Landsbókavörðuritin heflr 4500 kr., hækkandi upp í 5500 kr. og sömu laun hafa ríkisskjalavörður og þjóðmenjavörður. Auk þess fá allir embættis og Býslanamenn lands- ins dýrtíðaruppbót, fyrst um sinn til ársloka 1925, þó svo, að laun og dýrtíSaruppbót má ekki nema meiru samanlagt en 9500 kr. á ári, nema hjá hæstarjettardómuram 10500. Fossamálin eru alkunn og höfðu verið rannsökuS af milliþinga- nefnd, en hún klofnaS, og þingið afgreiddi okki heldur málin til fullnustu nú. Sérleyfislagafrumvarp hafði komið fram og var því vísað til stjórnarinnar til nánari athugunar, og sömuleiðis till- um, aS ríkið næmi vatnsorku í Sogi. í berklaveikismálinu var samþykt aS fela stjórninni að skipa nefnd til aS rannsaka útbreiðslu berklaveiklnnar og gera tillögur um varnir gegn henni. Síðar á ár- inu voru skipaðir í þessa nefnd þeir Sig. Magnússon yfir' læknir, Magnús Pótursson héraðslæknir og prófessor Guðm. Magnús- son. í miðjum ágúst bað forsætisráðherra Jón Magnússon konung um lausn fyrir alt ráSuneytið, en tók þó að sór að gegna embætti samkvæmt þingvenju og beiðni, unz ný stjórn væri mynduð. En su
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.