Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1920, Blaðsíða 34

Skírnir - 01.01.1920, Blaðsíða 34
28 JElias Lönnrot og Kalevala. [Skirnir ur, sérstaklega eftir að hinn nýi dagur rennur með báð- um þjóðunum og það um likt ieyti. En út í það skal ekki farið frekar hér. Svo sem kunnugt er hafa tvær tungur um langan aldur lifað á Finnlandi samhliða, finska og sænska. Og finska ljóðadísin hefir notað jöfnum höndum báðar þessar tungur. En svo ágæt ljóð, sem þar hafa kveðin verið á sænska tungu — því til sönnunar nægir að nefna nöfn eins og Runeberg, Franzen, Cygnæus, Topelíus, — þá eru það ekki hin sænsk-finsku ljóð, heldur fyrst og fremst hin þjóðlegu finsku ljóð, sem gert hafá Finnland að »söngvanna landi« í meðvitund hins mentaða heims. Þessi ljóð, sem lifað höfðu öldum saman óskrifuð á vörum finskrar alþýðu og fyrst voru í letur færð á fyrri hluta næstliðinnar aldar, hafa skapað ljóðafrægð Finna. En þau hafa gert meira en það. Þau hafa vakið sjálfsvitund þjóðarinnar. Þá fyrst, er áhugi Finna á þeirra eigin þjóðlegu fræðum vaknar, lifnar yfir þjóðar-sjálfsvitund þeirra og fæðingardagur hinna finsku bókmenta rennur upp. í vissum skilningi mætti að vísu tala um fæðingardag finsku bókmentanna nálega þrem öldum fyr. A eg þar \ið það, er fyrsti lúterski biskup Finna, Mikael Agricola útleggur Nýja testamentið á finska tungu, ennfremur all- mikla kafla Gamla testamentisins, svo og bæði tíðabækur, bænabækur og trúkenslubækur. Þó mun réttara að segja, að þar fæðist finska bók m á 1 i ð. 0g enda þótt útgefið væri næstu aldirnar eftir siðaskiftin allmikið af ritum á finska tungu, þá er það nálega eingöngu trúarlegs efnis og eðlis, ætlað finskri alþýðu til trúarstyrkingar og sálu- bóta. Um þjóðlegar finskar bókmentir er þar alls ekki að ræða. Lærða menn áttu Finnar að vísu á þessum öld- um. En þeir, sem bækur skráðu annars eðlis en trúarlegs, notuðu alls ekki finska tungu, heldur latneska eða sænska. Þess vegna hafa beztu og lærðustu menn Finna á eldri tíð, menn eins og hinn ógleymanlegi Henrik Gabriel Porthan (t 1804) og lærisveinar hans, svo miklir áhrifamenn, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.