Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1920, Blaðsíða 26

Skírnir - 01.01.1920, Blaðsíða 26
20 ,Hvenær er Jón Arason fæddur?J [Skírnir öðrum, sem kann að hafa hvarflað líkt í hug og mér, þótt eg minnist þess ekki, að hafa séð þessu máli hreyft nokk- urstaðar. I doktorsritgjörð sinni »Menn og mentir*, heflr dr. Páll E. Olason sett fæðiugarár Jóns biskups, eins og al- ment er gert, árið 1484, en jafnframt getið þess neðan- máls1), að Árni Magnússon hafi á einum stað sett hann fæddan árið 1480, »líklega þó eftir eigin ágizkan, þvi fyrst hefir hann sett fæðingarárið 1484, og segir ennfremur (nefnilega Árni Magnússon): »Hver veit nema Jón biskup sé fyr fæddur, og það er líkara«. Dr. Páll Eggert Olason rannsakar þetta ekkert nánar, og hafði þó þetta atriði um aldur Jóns biskups allmikla þýðingu, eins og alt,, sem snertir þennan mikla og merka mann. Eg fór þvi útaf þessum ummælum Árna að athuga þetta atriði nánar, og hef komist að þeirri niðurstöðu, eins og hann, að Jón biskup hafi hlotið að vera fæddur nokkru fyr, en alment er talið, einhverntíma á árunum frá 1474 — 78, og skal eg nú færa nánari rök fyrir þessu. 1. I æfisögu og ættbálk Jóns biskups, sem prentað er í Biskupasögum Bókmentafélagsins, og sem dr. Páll E. Ólason virðist hafa sannað, að síra Þórður Jónsson í Hít- ardal sé höfundur að2 *), er þess getið á bls. 339, að Einar ábóti á Munkaþverá Isleifsson, sem talinn er ömmubróðir Jóns biskups, hafi boðið »heimulega “munkum og sessu- nautum sínum, að .sinn bita skyldu gefa hver drengnum Jóni, sem þar sníkti stundum«. Það má nú telja það áreiðanlegt, að Einar ábóti ísleifsson hafi dáið fyrir far- daga árið 14878), en það er óhugsandi, að drengur, sem aðeins er orðinn rólfær, þriggja ára, eða ef til vill tæp- lega það, eftir því hvenær á árinu Jón hefir fæðst, hafi verið farinn að leggja það í vana sinn að fara sníkjuferð- ir heim að klaustrinu, þó ekki sé langt milli Grýtu og s) Menn og mentir, tls. 18. 2) Menn og mentir, bls. 10—12. s) Fornbréfasafn VI, nr. 561, bls. 633—34.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.