Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1920, Blaðsíða 21

Skírnir - 01.01.1920, Blaðsíða 21
Skírnir] Dr. Panl Carns 15 Heima fyrir var hann allra manna skemtilégastur og lék Þá á alls oddi með konu sinni, börnum og vinum og kryddaði allar sínar ræður á svo margvíslegan hátt, skjót- an og skarplegan, að hver maður undraðist, sem heyrði. Hann gat sagt menningarsögu Evrópu á einkennilega skrítinn og frumlegan hátt á 5—10 mínútum. Skólabörn- um heyrði eg hann útlista á jafnstuttum tíma heimspeki Kants, er þyngst þykir allra fræða, svo hvei’t barn mátti skilja. — Skarpleiki og orðfæri hélzt í hendur við lær- dóm hans og kunnáttu. Hann var og stærðfræðingur með afbrigðum, sem hér er erfitt að lýsa, og skáld, þegar hann vildi það við hafa. Enska tungu ritaði hann með meiri snild en flestir innfæddir menn. Heimspeki Carusar. Carus helgaði »Open Court« og nálega öll rit sín trúarbrögðum vísinda (Religion of Science), en heimspeki sínayfirleittkallaðihannýmist »monisma« eða »meliorisma.« Aldrei náði þó kenning hans að því leyti, sem hún var frábrugðin skoðunum annara »positivista«, miklu fylgi, hvorki hjá trúleysingjum né trúmönnum. Trúleysingjar kváðu hann p r e d i k a , en ekki filosofera eða rökræða, eu kirkjumenn kváðu það illa fara saman hjá heimspek- 1Qgi að trúa á guð, en neita þó tilveru sálar og ódauðleika, °g flestir kváðu monistann Carus enda á tvískifting til- verunnar, sögðu og, að hans meliorismi (o: batnandi heim- ur) yrði að bölheimi. Rök þessara andstæðu kenninga Carusar þykja vera þau, að hann framfylgdi einstreng- ingslega náttúruspeki kennara síns, vinar síns hins fræga Haeckels, er var 20 árum eldri, en þó ekki lengra en vís- mdin náðu. Guðstrúnni slepti Carus aldrei. — Guð er, sagði hann, i öllu og yfir öllu, en þó ekki sama og náttúran; hann er ekki persónulegur, heldur yfirpersónulegur; hann er alveldið, sem gerir vart við sig hjá illum sem g°ðum, röddin eilífa ofar öllu lögmáli, er segir: »sursum c°rda« (upp hjörtu).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.