Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1920, Blaðsíða 55

Skírnir - 01.01.1920, Blaðsíða 55
Skirnir] Ritfiegnir.' 49 Það er oftar undir atvikum komið en hitt, hvað þeir sökkva sér helzt niður í, og svo muu vera um þetta rit höf. Það stendur auðsjáanlega i nánu sambandi við bókmentarannsóknir hans, enda þótt það snúist aðallega um mann, sem var mikið riðinn við hina pólitísku sögu þessa lands á sínum tíma, og geri mest grein fyrir athöfnum hans og ytri starfsemi. Að því leytinu til var minni þörf á að taka þetta efni til meðferðar en hitt, sem áður var get- iS, að saga Jóns Arasonar var sæmilega kunn áður. En þá kem- ur hitt til greina, að sagnir þær, er gengið hafa um Jón Arason, firu svo margar og misjafnar og sundurleitar, að ekki er auðhlaupið að því að greiða úr þeim og vita, hvað sannast og réttast er f því ffláli. Þetta hefir höf. tekið sér fyrir hendur að rannsaka og stuðst þar meðal annars við bróf og gjörninga, sem áður voru lítt kunn- ir sumir hverir, en nú eru fram komnir í Fornbréfasafninu. Hefir höf. krufið það alt til mergjar, sem lýtur að Jóni .Arasyni og at- höfnum hans, og tekist að leiðrétta ýmsar missagnir, greiða úr ýmsum flækjum eða vafaatriðum og bregða nýju ljósi yfir suma viðburðina. Yar það því í alla staði maklegt, að höf. gæfist kost- u* á að verja þetta rit sitt til doktorsnafnbótar við Háskóla íslands. Þó að rit þetta beri vott um mikla vandvirknl og þroska, þá Eaá samt af ýmsu marka, að það er frumsmíð og að höf. hefir eigi tyr tamið sér að handleika umfangsmikil söguefni. Hefir honum sumstaðar orðið það á, að taka meira með, en nauðsyn bar til, og %ngt með því riti sínu um skör fram, gert það þurrara, óað- gengilegra og staglsamara en þörf var á. Má þar sérstaklega til nefna kaflann um fjárafla Jóns biskups og jarðakaup hans í VII. kap, Höf. ver 16 bls. (bls. 137—152) til þess að gera grein fyrir öllum jarðakaupum og jarðaskiftum Jóns biskups í eigin þágu, án þess að séð verði, að það hafi nokkra verulega þýðingu. Það var engin nýlunda um biskupa hór á landi í fyrri tíð, að þeir stæði í jarðabraskl, svo að þetta er ekkert sérstaklega einkennilegt fyrir Jón Arason. Slíkar upptalningar geta verið róttmætar þegar um nienn er að ræða, sem litlar sögur fara af, því þá verða höfundar stundum að lúta að öllu til þess að fylla eyðurnar og færa sönnur á, að mennirnir hafi þó að minsta kosti verið uppi á þessum og þessum tíma og átt skifti við þessa og þessa menn, eða þá að þess er getið í einhverjum sérstökum tilgangi öðrum eða sambandi. En söguheimildirnar eru hér svo auðugar, að óþarft var að fara ná- kvæmlega út í þetta, og mundi eugum liafa komið til hugar að rengja það, að Jón Arason hefði verið hinn mesti búhöldur og 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.