Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1920, Blaðsíða 86

Skírnir - 01.01.1920, Blaðsíða 86
80 ísland 1919. [Skírnir Nokkuð hefir verið kvillasamt, en þó ekki gengið neinar stór- plágur. í Keykjavík gekk taugaveiki í janúar, en þó fremur vœg. í febrúar höfðu þó um 60 manns lagst og í október gaus hún aftur upp. Af mannalátum á árinu skal getið þessara: Prófessor, dr. litt. isl. et. phil. Björn M. Olsen 16. jan., frú Þrúður Thorarensen og frú Halla Guðmundsdóttir 10. jan., Edward Runólfsson 18. jan., Guðmundur Hjaltason 26. jan., frú Jakobína Thomsen 30. janúar, Jakob Hálfdánarson 30. janúar, Guðrún Guðmundsdóttir Brautarholti 14. febr., Jóbannes Zoega 19. febr., Bjarni Ogmundsson Miðengi 20. febr., Haraldur Ólafsson Briem í febr., Oddur Ögmundsson Rvík 24. febr., frú Steinunn Sívertsen 4. febr., Páll Halldórsson 11. marz, síra Pótur Þorsteinsson Heydölum 11. marz, Guðmundur skáld Guð- mundssou 19. marz, frú Sigríður Thordersen 30. raarz, Valborg E. Þorvaldsdóttir á Auðshaugi 15. apríl, frú Thora Melsted 21. apríl, Jónína Þorkelsdórtir Rvík 26. apríl, Dagmar Tómasdóttir Rvfk 8. maf, frú Kristín Blöndal Siglufirði 11. maí, frú Jóhanne Jóns- son Rvík 23. maí, frú Jófríður Guðmundsdóttir Rvík 22. maí, Guð- rún Snæbjörnsdóttir Siglufirði 25. maí, Ólafur Björnsson ritstjóri 10. júní, Ólafur Amundason kaupm. 1. júlf, Helgi Helgason Blöndu- ósi 12. júlí, Lárus Pálsson prakt. læknir 16. ág., Jóhann Sigur- jónsson skáld 31. ág., frú Sigríður Árnadóttir Rvík 22. ág., Jónas Árnason Reynifelli 28. ág., Guðrún Brynjólfsdóttir Vestmannaeyjum 14. sept., Margrót Eiríksdóttir Lækjamóti 17. ág., frk. Lovísa Ólafs- dóttir Fáskrúðsfirði 22. ág., Pótur Pótursson Bollastöðum 17. sept., Grímur Jónsson ísafirði 29. seft., frú Helga Árnadóttir 11. okt., Eyþór T. Kjarau Rvík 25. okt., Páll V. Jónsson frá Ákureyri 28. okt., Sigurður Gamalielsson frá Skorradal 22. okt., Arni Jónsson kaupm. Isaf. 9. nóv., Kristján Jónsson Marteinstungu í nóv., Sveinn SveinBson Rvík 23. nóv., Grímur Guðnason 29. nóv., Björn Oddsson frá Vopnafirði 5. des., frú Anna Gudmundsen Vestmannaeyjum 2. des., Aðalsteinu Magnússon frá Grund í des., Jón Norðmann 11- ^es,> Sig. Sigurðsson læknir Búðardal 9. des., Hjálmar Sigurðsson kaupm- Stykkishólmi 11. des., Anton Arnason skipstjóri 27. des., Þorv. Si- vertsen Stykkishólmi 21. des., frú Sigrún Jónsdóttir Kolfreyjustað 23. des. í jan. 1920. V. Þ. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.