Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1920, Page 86

Skírnir - 01.01.1920, Page 86
80 ísland 1919. [Skírnir Nokkuð hefir verið kvillasamt, en þó ekki gengið neinar stór- plágur. í Keykjavík gekk taugaveiki í janúar, en þó fremur vœg. í febrúar höfðu þó um 60 manns lagst og í október gaus hún aftur upp. Af mannalátum á árinu skal getið þessara: Prófessor, dr. litt. isl. et. phil. Björn M. Olsen 16. jan., frú Þrúður Thorarensen og frú Halla Guðmundsdóttir 10. jan., Edward Runólfsson 18. jan., Guðmundur Hjaltason 26. jan., frú Jakobína Thomsen 30. janúar, Jakob Hálfdánarson 30. janúar, Guðrún Guðmundsdóttir Brautarholti 14. febr., Jóbannes Zoega 19. febr., Bjarni Ogmundsson Miðengi 20. febr., Haraldur Ólafsson Briem í febr., Oddur Ögmundsson Rvík 24. febr., frú Steinunn Sívertsen 4. febr., Páll Halldórsson 11. marz, síra Pótur Þorsteinsson Heydölum 11. marz, Guðmundur skáld Guð- mundssou 19. marz, frú Sigríður Thordersen 30. raarz, Valborg E. Þorvaldsdóttir á Auðshaugi 15. apríl, frú Thora Melsted 21. apríl, Jónína Þorkelsdórtir Rvík 26. apríl, Dagmar Tómasdóttir Rvfk 8. maf, frú Kristín Blöndal Siglufirði 11. maí, frú Jóhanne Jóns- son Rvík 23. maí, frú Jófríður Guðmundsdóttir Rvík 22. maí, Guð- rún Snæbjörnsdóttir Siglufirði 25. maí, Ólafur Björnsson ritstjóri 10. júní, Ólafur Amundason kaupm. 1. júlf, Helgi Helgason Blöndu- ósi 12. júlí, Lárus Pálsson prakt. læknir 16. ág., Jóhann Sigur- jónsson skáld 31. ág., frú Sigríður Árnadóttir Rvík 22. ág., Jónas Árnason Reynifelli 28. ág., Guðrún Brynjólfsdóttir Vestmannaeyjum 14. sept., Margrót Eiríksdóttir Lækjamóti 17. ág., frk. Lovísa Ólafs- dóttir Fáskrúðsfirði 22. ág., Pótur Pótursson Bollastöðum 17. sept., Grímur Jónsson ísafirði 29. seft., frú Helga Árnadóttir 11. okt., Eyþór T. Kjarau Rvík 25. okt., Páll V. Jónsson frá Ákureyri 28. okt., Sigurður Gamalielsson frá Skorradal 22. okt., Arni Jónsson kaupm. Isaf. 9. nóv., Kristján Jónsson Marteinstungu í nóv., Sveinn SveinBson Rvík 23. nóv., Grímur Guðnason 29. nóv., Björn Oddsson frá Vopnafirði 5. des., frú Anna Gudmundsen Vestmannaeyjum 2. des., Aðalsteinu Magnússon frá Grund í des., Jón Norðmann 11- ^es,> Sig. Sigurðsson læknir Búðardal 9. des., Hjálmar Sigurðsson kaupm- Stykkishólmi 11. des., Anton Arnason skipstjóri 27. des., Þorv. Si- vertsen Stykkishólmi 21. des., frú Sigrún Jónsdóttir Kolfreyjustað 23. des. í jan. 1920. V. Þ. G.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.