Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1920, Blaðsíða 25

Skírnir - 01.01.1920, Blaðsíða 25
Hvenær er Jón Arason fæddur? Eftir Kl. Jónsson. Það hefir oft flogið í huga. minn, að það væri merki- legt, hve skjótan framgang Jón biskup Arason fékk, þótt lærdómur hans væri talinn fremur lítill. Það er alment talið, að hann hafl verið fæddur árið 14841) og hafi vígzt ^4 ára til Helgastaða, verið þareittár og fengið síðan Hrafna- Sdsprestakall. Hann fór þannig eftir eins árs veru í rýru brauði í eitthvert hið hezta og notalegasta prestakall norð- anlands. A því er nú alls enginn vafl að hann var árið 1508 orðinn prestur á Hrafnagili2), — eftir þvi hefir hann fengið Helgastaði 1507, og verið aðeins 23 ára er hann Vlgðist þangað, en ekki 24 eins og í æfisögum hans slendur. — Árið eftir, 1509, er hann orðinn prófastur og altnennilegur dómari í Eyjafirði. Árið 1514, þá rétt þrí- tugur, ef fæðingarárið er rétt, er hann orðinn ráðsmaður Hóladómkirkju3), sem var bæði veglegt og vandasamt starf, er haefði rosknutn og ráðnum mönnum. Þetta var þann- !g bæði skjótur og mikill frami, sem mig hefir oft furðað a> án þess þó að reyna að gera mér nánari grein fyrir bonum Eg hefi álitið, að þessi hans skjóta upphefð væri ab þakka hans mikla andlega atgjörfi, þeim ágætu and- legu hæfilegleikum, sem hann alveg vafalaust hefir verið gæddur, og hið sama ímynda eg mér, að hafi vakað fyrir ‘) Biskapas. Bókm.fél. II, bls. 317, 325 og 838. ') Páll £. Ólason: Menn og mentir, bls. 28. 8) Bornbréfasafn VIII. nr. 418 bls. 545 og Páll E. Ólason, 1. bls. 29. 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.