Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1920, Blaðsíða 78

Skírnir - 01.01.1920, Blaðsíða 78
72 ítitfregnir. [Skirnir þeirra við þjóCerni sitt og tungu og óbifanlegri trú þeirra á sigur góða málstaöar áður lýkur. Manni getur ekki annað en hitnað um hjartaræturnar við að kynnast þesaum ósveigjanlegu mönnum, sem engar tálsnörur eða freistingar geta fengið til að hverfa af róttri braut. Frásagan er einkar lifandi, en þó látlaus. Höfundur kostar kapps um, að láta staðreyndirnar sjálfar tala og við það eykst bók- inni mikillega sannfæringarvald. En það sem öllu öðru fremur gerir bókina svo aðlaðandi og grípur mest hug lesendannna, það eru lýsingarnar á þeim forvígismönnum Suðurjótanna, sem þar eru leiddir fram á sjónarsviðið. Sæl er sú þjóð, sem slíka forvígismenn á sem Suðurjótar hafa átt í baráttu sinni! Það hefir verið þeirra mikla hamingja í öllum þrengingum þeirra að geta fylkt sór utan um aðra eins ágætismenn eins og gamla Hans Krúger frá Bevtoft, Áhlmann og Junggren, Rustav Johansen, Flensborgar-Jessen og Hansen-Nörremölle. Enda reyndust þeir samlöndum sínum hinir ágætustu forvígismenn í einu og öllu, hver á sinn hátt. Það eitt út af fyrir sig að maður kynuist lífi og starfi sumra þessara manna í bók Möllers gefur henni hið mesta gildi. Þegar þetta er ritað, stendur hin eftirþráða atkvæðagreiðsla fyrir dyrum þar syðra. Skoðanir manna hafa að vísu verið ærið skiftar um, hvar heppilegast væri fyrir Dani, að hin nýja landa- mæralína yrði dregin. Um það má ávalt deila. Aðalatriðið er að línan verði dregin svo, að Dönum verði endursameiningin eigi hefnd- argjöf og fagnaðarspillir. Því að fögnuður þeirra er mikill yfir þeirri von, sem nú hefir, fyrir viðburðanna rás, snúist í svo fulla vissu. En um fram alt eru það þó Suðurjótarnir sjálfir, sem með fögnuöi hugsa til þess að sameinast aftur bræðrum sínum fyrir norðan ána, en á þeim fögnuði furðar sig enginn, sem les hina ágætu frásögu Arne Möllers í bók hans, er nú verður ó k e y p i s dreift út yflr landið til allra félagsmanna dansk-íslenzka fólagsins. Dr. J. H.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.