Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1920, Blaðsíða 52

Skírnir - 01.01.1920, Blaðsíða 52
46 Ritfregnir. [Skirnír skjöl í heilu líki (661—719). Gefur þar að líta samþyktir elzta verzlunarfélagsins (1620) og hörmangarafólagsins (1748) og ýmsar mjög fróðiegar skýrslur um verzlunina, innfl. vörur og útfluttar, gróða og tap á hverri höfn, og að lyktum leigugjald í konungssjóð á hverju ári alt tfmabilib 1602—1787. — Þetta stutta yfirlit yfir efni bókarinnar verður að nægja. Þá er fýsi íslendinga í söguleg- an fróðleik aftur farið, ef ekki langar margan manninn til að lesa hana. Flestir þekkja áður að nokkru fleiri eða færri manna þeirra, er við þessa sögu koma; og skyldi þeim ekki vera forvitni á að komast í nánari kynni við þá, með því að lesa bókina? Og þá mun einnig mörgum þeim, sem þykir gaman að fræðast um sögu héraðs síns á liðnum öldum, geta orðið matur úr að fá hana handa á milli. En auðvitað er bókin ekki skemtibók. Það getur fyrst og fremst aldrei verið skemtiiegt að lesa um eymd og volæði ætt- jarðarinnar, og bókin ev ekki heldur í þvf skyni rituð. Hún er vísindarit, samin til þess að leiða f ljós sannleikann um það mikil- væga efni, er hún fjallar um. Til þess að geta það, hefir höfund- urinn varið miklum tíma árum saman til að rannsaka skjalasöfn og handrita, bæði hér og í Kaupmannahöfn, og ieita þar að skil- rfkjum og heimildum, er á megi byggja. Bókin er að mestu leytl bygð á slíkum óprentuðum skilríkjum. Mun það trauðla annara manna en þeirra, er slíkum bnútum eru kunnugir, að gera sér f hugarlund, hvílíkt erfiði og vandaverk slík rannsókn er. Einkum kvað það eiga heima um fyrra hluta tímabilsins, því að þá eru brófaskifti slitróttari og meðferð stjórnmála öll óskipulegri en þá. er kemur fram um 1700. Höf. hefir hór dregið saman í eina bók alt, sem hann hefir getað fundið og þótt máli skifta um einokun Dana hór á landi, raðað efninu niður og skýrt frá því Ijóst og skipulega, getið nákvæmlega heimilda sinna og tekið orð þeirra inn í frásögnina, þar sem honum hefir þótt þörf á, eða til bóta. En hann hefir lítið við að kveða upp dóma um menn og mála- vöxtu, og fer ekki út í rannsókn á hinum banvænu áhrifum ein- okunarinnar á atvlnnuvegi ísiendinga, skapferli og hugsunarhátt. Hann hefir búið þeim í hendur, er um það alt kunna að rita síð- ar, hvort sem verða sjálfur hann eða aðrir. Hann hefir lagt sak- argögnin fram, svo rækilega, að ekki virðist líklegt, að mörg sóu eftir, sem máli skifta. 1 fyrri söguritum höfundarins hefir frásögnin stundum þótt bera nokkurn keim af þvi, hvernig honum sjálfum er gefið um- menn og atburði, er hann segir frá. Slíkt getur bæði verið kostur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.