Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1920, Blaðsíða 75

Skírnir - 01.01.1920, Blaðsíða 75
Skirnir] Ritfregnir. 6» sem einskonar örlaga mölvun, — ættliðsins níunda bölvun træði hans lífdaga tún. Eldabuskan horfir í glæðurnar, gömul og farin, lætur sig úreyma um forna sælu og svik, unz súpan brennur við, og hús- freyja rífur hana harkalega upp úr minningunum. Barnlaus hjón Bitja saman, horfast sjaldan í augu, því að hugina er »tekið að fenna«. Ágæt kvæði eru og »Ásdís á Bjargi«, erfiljóðin eftir 8kúla S. Thoroddsen alþm. og »Faraldur« (um inflúenzuna 1918). En smekkvÍBÍn er ekki alveg áreiðanleg hjá skáldinu. Stundum spillir það góðum kvæðum með óþörfum vfsum eða óviðkunnan- iegum orðatiltækjum. Kvæðið »Hvað gefur þú?« er t. d. ágætt, ®f síðustu vísunni er slept. Sama mætti e. t. v. segja um »Ásdísi a Bjargi«, að betra væri að sleppa seinustu vísunni, þótt hún só góð Ut af fyrir sig; hún er óþarfur hali. »Umhleypingar« væri og betri, ef þar væri einnig feld burt seinasta vísan; þá heldur kvæð- ið þeirri »hundakæti«, sem í því á að vera, óskemdri af allri við- kvaemni. »Voðaskelfir vændiskvenna«, »hundsuð heit« o. fl. er lika all-ósnoturt. En eg ætla ekki i nelna lúsarleit að slíku — Ti'di að eins benda á það, að höf. er mest þörf á að þroska smekk- yisi sína — að öðiu leyti hefir hann flest til þess að vera gott 8káld. Jabob Jób, Smári. Jóhann Skjoldborg: Ný bynslóð. Sveitasaga frá Jótlandi. í*ýtt hefir Björg Þ. Blöndal. Rvík 1918. Þýðing þessi er einn liðurinn í tilraunum síðustu ára til nán- ari kynningar með Islendingum og hinum Norðurlandaþjóðunum. ■^r það mjög gott og lofsvevt. Sagan er góð, enda höfundurinn aiÞekt skáld í Danmörku. Þýðingin virðist yfirleitt vel af hendi leyst. Trúi eg ekki öðru, en íslenzkum bændum þyki gaman að lesa um stóttarbræður sína í Danmörku, þótt l/fskjörin só að mörgu leyti ólík, sem von er. Og fyrir alla þá, sem sinna nokkuð kirkju eða trúmálum, er fróðlegt að lesa bókina, þótt höf. só e. t. v. nokk- einhliSa í lýsingum BÍnum á heimatrúboðsfólkinu danska. Jabob J, Siuári, Prestafélagsritið. Tímaritfyrir kristindóms- og kirkjumál. Rit- stjóri Sigurður P. Sívertsen. Fyrsta ár 1919. Gefið út af Presta- fólagi íslands. Rvlk 1919. Riti þessu má fagna. Það er gleðilegt lífsmark frá prestastótt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.