Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Side 29

Eimreiðin - 01.04.1942, Side 29
^■MREIÐIÍÍ VIÐ ÞJÓÐVEGINN 109 tortýmingu. En nú heyrir þetta fortíðinni til. Þjóðlíf Rússlands Var komið í fastar skorður, er yfirstandandi styrjöld hófst. Þar er að finna miklar framfarir, mikil átök og mikinn lífsþrótt. Um áhrif styrjaldarinnar á þetta unga, þróttmikla Ný viðhorf þjóðlíf er erfitt að segja. Mikil verðmæti, sem 1 vaendum. þjóðin hefur skapað á síðustu árum, eru þegar farin forgörðum í styrjaldaræðinu. Þó að rúss- neska ríkjasambandið virðist enn sterldega samtengt og ólíklegt uPplausnar, verður engu spáð um það hverjar breytingar ^Unna að vera þar í vændum. Hin mörgu þjóðerni innan-ráð- s1'jórnarsambandsins njóta öll mikils sjálfforræðis, og ekkert er §erl' til að veikja þau. Þvert á móti hefur stjórnin í Moskva hvatt Þjóðir og þjóðabrot sambandsins til að halda sem bezt við tungu Slnni, siðum og þjóðlegri menningu. En auðvitað gefur það kom- HHunistaflokknum nokkur forréttindi og sérstakt vald, að hann ereini stjórnmálaflokkurinn, sem leyfðurer í löndum ráðstjórnar- r'kjasambandsins. Og þar sem aðalstöðvar hans eru höfuðborgin, ^oskva, og þaðan kemur áætlunin um allt stjórnarstarfið og ^ramkvæmdir, þá er ekki nerpa eðlilegt, að tilhneiging vakni úti IT|eoal þjóðanna í ríkjasambandinu til að skapa sér einnig ríka menningu og valdaaðstöðu að hætti höfuðborgarvaldsins. Sams ^°nar tilhneiging er vön að gera vart við sig hjá nýlenduþjóðum °§ bjóðabrotum alls staðar innan annarra ríkisheilda, sú til- bneiging að líkja eftir menningu höfuðborgar ríkisheildarinnar °§ böfðingjavaldi hennar — og skapa sjálfum sér valdaaðstöðu í Svipuðúm stíl. Þetta gæti leitt út í árekstra og jafnvel klofning, ^e§ar Ráðstjórnarríkin, sem áður voru að mestu heimur út fyrir sig, hafa nú tekið upp náin viðskipti við tvö önnur stór- Veldi. Hvernig áhrif mun þetta hafa á rússneskan hugsunarhátt? Ver verða hin nýju viðhorf hinna 180 milljóna íbúa Ráðstjórn- arr'kjanna í ölduróti þessa ófriðar og þegar honum lýkur? Það IT|un framtíðin ein leiða í Ijós.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.