Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Page 39

Eimreiðin - 01.04.1942, Page 39
EiMREIÐIX VERNDUN ÞJÓÐERNISINS 119 eigi sek um neinn óleyfilegan þjóðargorgeir, þótt vér segjum, íslendingum, sein í fámenni sínu geta talið sér til rétt- l*tingar það, sem nú var nefnt og ýmislegt fleira, myndi vera n°kkurn veginn óhætt að ganga til mannjafnaðar við jafnstór- :Ul kóp manna af annarri þjóð, hvar sem er og hvenær sem er. k v°na, að óhætt sé að segja, að þessi fámenna þjóð hafi sann- ‘'ð tilverurétt sinn með því, sem hún hefur gert hingað til, og Si|nnað rétt sinn til að lifa eftirleiðis, meðan hún er sjálfri sér trú. kleðan hún er sjálfri sér trú, ég vil endurtaka þau orð, þvi rétti fylgir skylda, og af skyldum Iítillar þjóðar er trúnaðar- skylda hennar við sjálfa sig þyngst á metunum. Þjóð, sem le§st þeirri skyldu, mun vissulega taka þess þung gjöld. ^11 er hin fámenna íslenzka þjóð stödd á vegamótum, og su,nLun mönnum virðist svo, að hún hafi aldrei átt leið um a‘ltulegri vegamót. Sumir kvíða því, að hún standist eigi þá laun. Um ástæðurnar til þess kvíða er ekki hægt að ræða eins skyldi, eins og nú er högum háttað hér á landi. En ég vil Sekja þetta: Vér erum ekki lengur ein í landi voru, og svo hetur farið, að vér verðum til langframa að sætta oss við það tnia í sambýli við erlent fólk, sem ekki er bundið neinum 1<ektarhöndum við íslenzkt þjóðerni, er nógu margt til 'ess uð vera fjölmenni við hliðina á oss og hefur að bakhjarli st(n bjóð í heimalandi sínu og menningu hennar. En þótt svo ail> að vér fáum að búa áfram í einbýli, þá flæða nú erlend ahii( yfir þjóðina í stríðari straumum en nokkuru sinni fyrr, °k niun sá straumur þó fara vaxandi í framtiðinni. Hvort sem ei fáum að vera ein í landi voru eða ekki, þá má ganga að 1 'ísu, að hér eftir muni reyna meira á viðnámsþrótt ís- e,1zks þjóðernis en nokkru sinni fyrr. Hversu stenzt hann þá 1 aun ? Því getur ókomni tíminn einn svarað, en í þessu máli le>nir fyrst og fremst á oss, sem nú erum uppi. Á engri kyn- s °ð íslendinga hefur þyngri þjóðleg ábyrgð legið en oss, og j>a® V3eri ófyrirgefanlegt kæruleysi af oss að loka augunum ' 111 hættunum, sem framundan eru. Það væri ófyrirgefanlegt st'e> tingarleysi, ef vér eigi reyndum að gera oss ljóst, hvað vér S,|a'f getum gert og þurfum að gera til þess að sporna við þess- Urn hættum. Vér höfum ekki til annarra að leita en til sjálfra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.