Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Síða 42

Eimreiðin - 01.04.1942, Síða 42
122 VERNDUN ÞJÓÐERNISINS EIMRB10,n' metakenndin er háskaleg þjóðerniskenndinni. Þjóð, sem van- treystir sjálfri sér, hefur lík í lestinni, og það þykir ekki spa góðu um ferðalagið. Hver maður getur reynt að vinna huS J vanmetakenndinni, sem hann finnur hjá sjálfum sér, og Þa® er vel ef honum tekst það að einhverju leyti, og það á að tak- ast. Þegar allt kemur til alls, þegar allt er metið og vegið a rétta vog, mun svo reynast, að vér Islendingar getum horist í augu við aðrar þjóðir með fullri djörfung. Trúum því. saga vor sýni, að hin fámenna þjóð, sem vér heyrum til, ha*’ átt erindi í þennan heim. Trúum því, að þessu erindi sé enu hvergi nærri iokið, að hennar bíði enn mörg ólokin erindi inni á víðlendi framtíðarinnar. Vér íslendingar eigum, eins og aðrar þjóðir, ýmsar kvn- fvlgjur, sumar góðar og aðrar illar. Vér höfum tekið þ;l>1 vöggugjöf, og vér fáum aldrei skilið þær við oss til fulls, °» þó getum vér haft nokkurt vald á þeim. Vér getum eflt styrkt hinar góðu og haldið hinum illu í nokkrum skefjunl- Tvær kynfylgjur vil ég nefna, sem eru náskyldar og haðai illar, sundrungina og tortryggnina, og ég býst við, að vér nnI1' um öll einhvern vott af þeim hjá sjálfum oss, ef vér skvgS11' umst í vorn eigin barm. Vér erum sundurlynd og oss er ákal- lega gjarnt að eigna öðrum mönnum illar hvatir. Því þarl’ ekk| að lýsa, hversu háskalegar þessar kynfylgjur eru fámenm1 þjóð, enda mættum vér minnast þess, að vegna sundrungaf sinnar glataði þjóð vor frelsi sínu í (55G ár. Hversu búum vel að þessum óheillafylgjum voruin? í þjóðmálunum leggj11111 vér alúðarrækt við þær og höfum þær í hávegum. Vér höfm11 gert sundrungina að grundvelli þjóðskipulagsins, höfm11 hyggt sjálfa stjórnarskipunina á baráttu fjandsamlegra, a111^ stæðra flokka í landinu, og ekkert er sparað til að gera Þessa baráttu sem illvígasta, og er þá ósleililega reynt að snerta streng1 tortryggninnar í hugum fólksins. Reynslan mun sýna, liversU traustur þessi grundvöllur stjórnarskipunarinnar er, og heiu1 að vísu þegar sýnt það, svo að nægir. Enn er Sturlungaöld ht1 á landi, þótt vopnaburðurinn sé nú breyttur og vér vegmnst ekki lengur með járni og stáli. Þessi Sturlungaöld getur orðið oss dýr, ekki siður en hin fyrri, jafnvel dýrari. Þá kostað1 sundrungin frelsi þjóðarinnar. Nú getur hún kostað hvoH
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.