Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Page 58

Eimreiðin - 01.04.1942, Page 58
138 BYGGÐU HÚS ÞITT SJÁLFUR EIMREIÐI^' því, að einhvers staðar þyrftu að vera gluggar og göt fyrn' ýmiss konar leiðslur og þessháttar. Þegar hálfur mánuður var liðinn, varð ómögulegt að standa lengur á móti kröfu hinna um að fá að koma og sjá. En þá vai aðeins eftir að setja þakið á, svo að húsið vrði fullgert. Ég hafði sjálfur forustuna og leiðbeindi: — Sko, hér er nú aðalinngangurinn! Við gengum inn, beygðum til vinstri inn í gang, gengum gegnum dyr, og vorum komin út úr luisinu. Eg' furðaði mig dálítið á þessu, en lét sem ekkert væri og útskýrði: — Þetta eru nefnilega dyrnar út úr eldhúsinu. Það þarf, sko, ekki að ganga gegnum eldhúsið til þess að komast út aftur. Það var engin athugasemd gerð við þetta. Við gengum fyrir húshornið, fóruin inn um aðaldyrnar a ný, beygðum til vinstri og komum út úr húsinu um sömu eld- húsdyr. Ég fór með fjölskylduna fyrir hitt húshornið og fann stórt gat á veggnum. —■ Þetta verður nú glug'gi, sagði ég. Við fórum inn uin gluggann og komum inn í eitthvert her- bergi. Það var aðeins eitt gat í viðbót á herberginu og líktist óreglulegum krossi. — Þetta eru nú dyr, sagði ég. Þær eru laglegar, svona funkis- dyr, en ekkert sérlega hentugar. Við skriðum gegnum þessar krossdyr og komum inn í lang" an, þröngan gang. Bevgðum til hægri og komum út hinuin megin úr húsinu. Jæja, við fórum í kring' um húsið og inn um gluggann á nj> skriðum gegnum funkiskrossinn og beygðum til vinstri. ES kom inn í lítið, ferhyrnt herbergi. Á veggnum til hægri v:U stórt skáhalt gat, sem skiptist í tvennt af einum planka. Eg skreið í gegnum neðri hluta þessa skakka ops og koin iun 1 stórt herbergi. A einum stað í herberginu skagaði stór planka- endi inn úr veggnum og það svo hátt, að hægt var að nota hann fyrir gálga, vrði maður svo heppinn að hitta höfundinn að auglýsingapésanum. — Þetta er nefnilega aðalstofan ...
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.