Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Síða 60

Eimreiðin - 01.04.1942, Síða 60
140 BYGGÐU HÚS ÞITT SJÁLFUR EIMBBIÐJS Eftir mikið stímabralc drengjanna að utanvérðu og föðm þeirra að innanverðu, tókst loks að útvíkka útsýnisglufuna Þa® mikið, að ég gat troðið konunni minni þar út um. Þegar mér sjálfum hafði tekizt að skriða þar á eftir henni, sat hún á nokkrum plönkum, sem orðið höfðu umfram. Hún 8rt'*’ þurrkaði tár, lagaði leifarnar af sumarhattinum á höfði ser og reyndi af fremsta megni að hylja stærstu götin og rifurnai a kjólnum sinum. Öðru hvoru leit hún í lítinn spegil, snökkti og strauk um andlit sitt með rauðum kvasta, er lá í kringlótti i öskju. Ég nálgaðist hana með varúð og sagði hughreystandi: — Þú skilur, húsið er ekki fullsmíðað ennþá. Og þegar við verðum kunnugri þvi og það kemur á það þak og, og svalir on flaggstöng ... Það fauk pappirsörk upp úr handtösku hennar, og þar sem gamlir eiginmenn eru ætíð mjög kurteisir og stimamjúkir, þegal svona stendur á, þaut ég til og ætlaði að ná blaðinu fvrir hana og fá henni það. En hún fékk það ekki. Mér varð af.tilviljun litið á blaðið. Það var prentuð leiðbeining frá verzluninni, sem hafði afhent bygg" ingarefnið. Ég las: „Taka skal planka x 1 og leggja hann á grunninn frá horni A og til borns B. Siðan skal taka planka y 1 og leggja frá horni C til horns D.“ Þannig áfram. Engar samstöfur, engin þraut nt krossgáta. Byrja bara efst á blaðinú og enda neðst, þegar húsið var fullgert. Hvorki saxófúnn né drottningin af Sababags. Og þá! Þá hélt ég blaðinu liátt á loft frammi fyrir tárvotuiu augum konunnar og öskraði: — Og þetta! Þetta hefur þú haft í töskunni allan tíniann meðan við höfum hætt lífi, heilsu, kröftum og — og viti, til þeSS að smíða þitt eigið lnis sjálfir! — Ég ætlaði að fá þér það, en Svo, svo gley—gleym—gleyindi ég því, snökkti hún. Svo varst það nú þú, en ekki ég, sem vildn fá húsið. Hún þurrkaði sér um augun og tók ofan sinn gjöreyði" lagða hatt. Ég varð alveg orðlaus. Það hljóta j)ó að vera einhver tak- inörk fyrir þvi, hvað maður getur þolað, að slengt sé franian í mann af ásökunum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.