Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Síða 71

Eimreiðin - 01.04.1942, Síða 71
EiMreiðin LÚ 151 eðli. Eftir örstutt samtal gerðist ég svo djarfur að spyrja hana |ltn ástæðuna fyrir liinni skyndilegu giftingu hennar. Hún 101 lði á mig augum, sem sögðu: „Hvern fjandann kernur þér við“, en varir hennar svöruðu: »,Eg var orðin leið á smásölunni, svo ég seldi allt á einu hretti.“ ^etta var svar hinnar nýju Lú. Ég horfði undrandi á hana, en þá hló hún kuldahlátri og sagði: ”’iá» þú ert hissa, drengur minn“. Skömmu seinna kvaddi hún og fór. % horfði á eftir henni. Hún leit um öxl í dyrunum, og þá ^e'kti ég hana aftur. Þekkti Lú eins og hún var áður fvrr. s> sa gamla viðkvæma glampann í augum hennar og rauna- Sa brosið leika um varirnar. Nei, Lú verður aldrei annað en jU- Svo hugleiddi ég svar hennar, og ég vissi, að þó að það f Ul hljómað kæruleysislega, þá grét sál hennar miskunnar- t,Us örlög sin. Jæja, það er ekki vert að tala meira um það. Nú Cr lvomin í heimsókn, og gamlir, gengnir dagar skjóta aftur U^P kollinum. kg horfi á hana og virði hana fyrir mér. Hún er ef til vill 1 &ægri en nokkru sinni fyrr. Hún er ríkmannlega klædd, f JUPuð dýrindis loðdýrafelldum, skörtuð skrautgripum og 8uiannlega förðuð. Þó levnir það sér ekki, að hún hefur elzt Ul" uokkur ár, þessa fáu mánuði, sem við höfum ekki sézt. ‘n gengur rakleitt að rúminu mínu, sezt á rúmstokkinn, rétt e,Us °g síðustu mánuðirnir hafi aðeins verið langir og leiðir öraumar. Svo brosir hún og spyr: >,Ertu veikur?“ »>Xei,“ svara ég. Það er ekki ætlun mín að vera stuttur í sl>nna við Lú, það gæti ég ekki, en ég hef ekki enn þá áttað UuS á návist hennar. Gamlar tilfinningar rumska í brjósti mér, SjJ min tárfellir, og ég finn til óskiljanlegrar gleði. >>Hvers vegna liggurðu þá í rúminu?“, spjrr hún. ”Eg var háttaður,“ svara ég. J)á hlær hún gamla silfurhlátrinum sínum, en það vantar 1 kann bjölluhljóminn, sem auðkenndi hann forðum. „Háttaður, og klukkan ekki níu,“ segir hún, og það bregð- 111 fyrir agnar ögn af forna stríðnisglampanum i augum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.