Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Side 77

Eimreiðin - 01.04.1942, Side 77
ejmheiðin 157 LÚ fallegan sldlning í lifiC og tilgang þess. Er „óperu-plágan“ e,ln þá með ykkur?“ »Já, við sjáum hann öðru hvoru. Þegar við höfum pemnga, er hann viss með að mæta. Annars er hann orðinn alveg hættu- laus, þyí hann er alltaf kvefaður og kemur ekki upp nokkru hljóði.“ >>Aumingja Carúsó.“ Lú horfir lengi dreymandi fram fyrir sig, svo segir hun: »Þú veizt ekld, lwað ég þráði það oft, að eiga með yklu.r eina kvöldstund, gömlu félögunum.“ Ég svara þessu engu, en segi: »Jæja, Lú. Nú hef ég leyst frá skjóðunni, nú kemur til lnnna kasta.“ »Hvað áttu við?“ _ . „ »Nú verður þú að segja mér eitthvað frá þínum hogum. hað kemur raunahlær á andlit hennai. »Af mér er ekkert að frétta.“ Ég hef ekki brjóst í mér til þess að spyrja hana frekar, en eltir stutta þögn heldur hún áfram: »Konur eins og ég eiga sér aldrei neina sögu. Þæi h tnu sögulaust." , Skömmu seinna spyr ég hana, hvort hún sé ekla hrædd um, maðurinn hennar komist að þvi, að hún sé að heunsækja ganilan vin. »Það er engin hætta á því. ísak er norður í landi i verzl- Onarerindum, annars hefði ég ekki komið. Hun horfir á mig ástríðufullum augum. »A eftir skrepp ég í hurtu. Ef ísak kemur ekki með kvold- lestinni, þá kem ég aftur til þín.“ Svo brosir lnin og heldur áfram: »Á ég að trúa þér fyrir dálitlu leyndarmáli? »Eg ætla að sofa hjá þér í nótt.“ Án þess að samvizka min geri vart við sig, spyr eg: »Finnst þér það rétt, Lú? Rétt gagnvart Ísaki?“ »Því ekki það? Af hverri þúsund og einni nótt 1 hfi nnnu Ler ísak þúsund, svo það er ekld nema sanngjarnt, að eg tai síálf þessa einu, sem afgangs er.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.