Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Page 82

Eimreiðin - 01.04.1942, Page 82
162 HVERNIG VARÐ „SKRÚÐSBÓNDINN" TIL? eimrbi»in er það að segja, að þeini er einkum ætlað ,,að læða inn hj*1 áheyrendum þvi, sem í loftinu liggur. Músikin er eins kon.n andardráttur umhverfisins og örlaganna". Sviðhæfni sjónleikja telur Björgvin Guðmundsson frenun byggjast á því, sem hvorki verður sagt né sýnt, aðeins geii® i skyn, — en á hinu, sem allir geta heyrt og séð. — Hið ósyni- lega finna menn ósjálfrátt, og' tilfinningin er Iangminnugns* allra skynfæra. Þetta er eflaust réttilega athugað, þótt vér íslendingar höf' um enn eigi, yfirleitt, náð því þroskastigi að skilja þetta t’1 fullnustu. Enda skortir jiar eðlilega mest á, að íslenzkir ieih' endur nái tökum á þessari lilið starfsemi sinnar, sem i’1 þessa er nær eingöngu í hjáverltum. „Skrúðsbóndinn" var sýndur á leiksviði Akureyrar i.ju1' mörgurn sinnum við mikla aðsókn og forkunnar góðar viö' tökur. Enda var meðferð leiksins og sviðbúnaðar allur :’ð mörgu leyti með ágætum, og að flestu leyti allmiklu franiai en við hefði mátt búast. Ber það auðvitað fyrst og frest u® þakka leikstjóranum, hr. Ágústi Kvaran, sem er öruggur le’*' stjóri og röggsamur, smekkvís vel og skarpskyggn á allt Þ”^’ sem vel má fara á leiksviði. Er það óefað þessum alkunnu eiginleikum hans að þakka, ásamt næmum skilningi hans *’ getu leikenda og takmörkun lcrafta þeirra, hve prýðilega hoíl' um tókst að láta hinn ytri glæsileik sviðs og sýninga yf"' leitt lyfta öllum leiknum og' breiða yfir hin sálrænu djup hans, sem leikendur eðlilega hikuðu við að líta niður í- Það er sannfæring mín, að á fullkomnu leiksviði, með öH' um nauðsynlegum hjálpartækjum, stórri hljómsveit, kór °S æfðum leikurum, myndi Skrúðsbóndinn — þessi nýstárleg*’ þjóðsagá íslenzkrar alþýðusálar — njóta sin fyllilega og verð;’ talinn merkur viðburður og minnsstæður á íslenzku le’1'' sviði. Helgi Valtijsson■
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.