Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Síða 111

Eimreiðin - 01.04.1942, Síða 111
E>MREIÐIK RITSJÁ 191 '1|X' N''ýra frá efnahagslegri afkomu l'iöðarinnar á sií5astliðnu ári, en les- ‘‘ndum Eimreiðarinnar til fróðleiks skulu rakUr helztu jjðir efnahags- rtíknings Landsbankans og hvernig hann hefur breytzt siðan nœsta ár á Undan. Eru niðurstöðutölur seðla- '’ankans og sparisjóðsdfeildarinnar *‘knar saman i eitt. — Aðaltala ri-'ikningsins nam samtals hér um *nl 242,3 milljónum króna, og er ])á 'nneign sparisjóðsdeildarinnar hjá Seðlabankanum ekki talin með. Arið 1940 var aðaltalan 140,3 milljónir, og llefur hún ]>á hækkað um meira en i'k) milljónir á einu ári, eða hér um 1)11 13%. sé litið á eignahlið reikn- ln8sins kemur ])egar i ljós, að ])essi <>f'öxtur er nær cingöngu fólginn í ‘lnknum inneignum hankans cr- lendis. Liðirnir „Inneign hjá erlend- Uln bönkum“ og „Vixlar og ávisanir 111 greiðslu erlendis" voru við lok 'lrsins 194J samtals rúmar 118,6 ln'*ljónir króna, en um áramót 1939 '~'40 alls 58,7 milljónir. Þessir liðir bafa ]);t aukist um hér um bil 59,9 ^’Hjónir á árinu. — Eign Lands- a°knns i erlendum verðbréfum nani um siðastliðin áramót rúmri 40 -í ’ ^illjón króna, en næstu ara- lnót á undan aðeins um 250 þús. kr., ng befur þyi aukist sem næst um 10’9 milljónir króna. Sé hér við bætt Rialdeyrisvarasjóði bankans, sem nú 'emur fram í fyrsta sinn i efna- 'agsreikningi, 12 milljónir króna, ^mur i ]jós, að Landsbanki Islands 'efUr bætt hag sinn gagnvart út- °ndum um hvorki meira né minna 111 Hl,8 milljónir króna á einu ein- lsla ari. Má nú segja, að landsmcnn lllegi muna tvenna tímana, þegar cplendur gjaldeyrir var af svo ^l^ornuin skammti, að naumast dugði til brýnustu þarfa. Batnandi fjárhagsafkoma atvinnuveganna kemur vel fram í því, að víxileign bankans lækkar á árinu úr 43,3 milljónum króna i 28,7 milljónir, eða um liér um bil 14,6 milljónir króna. Virðist Landsbankinn vcra varfær- inn i útlánastarfsemi sinni, og er það vel farið. Hins vegar liafa lán á lilaupareikningi og reikningslán hækkað nokkuð, eða úr 5,3 milljón- um króna í lok ársins 1940 i 8,9 milljónir i árslok 1941. Önnur lan, svo sem sjálfskuldarábyrgðarlán, handveðs- og fasteignaveðslán, voru samtals rúmar 8 milljónir króna og hafa að mestu staðið i stað. Eign bankans í innlendum verðbréfum hefur lækkað úr 12,1 milljón króna 1940 i 11,6 milljónir 1941. Skulda- mcgin efnahagsreikningsins hefur, svo sem vænta mátti, mcst aukning orðið á inneignum manna lijá bank- anum. Hafa inneignir á hlaupa- reikningi og reikningslánum aulust um 46,6 milljónir á árinu, ur 28,6 milljónum i 75,1 milljón, cða nærri þrefaldast. Innstæðufé i sparisjóði „g gegn viðtökuskirteinum nam alls 78,1 millj. króna, en 57,8 milljónum króna um áramótin 1939—40. Hefur aukningin þvi numið liér um bil 20,3 milljónum króna. Varasjóðir bank- ans hafa aukist um 1,4 millj. krona á árinu, úr 5,1 milljón i 6,5 milljónir. — Seðlaútgáfan liefur aukizt gifur- lega á árinu, enda hefur gjaldmiðils- þörfin af eðlilegum orsökum aukist feykilega frá því fyrir strið. Var scðlaút gáfan komin upp í 51 milljón krónur um síðastliðin áramót og hafði aukizt um 25,8 milljónir á ár- inu eða þvi sem næst tvöfaldast. Til samanhurðar má geta l>ess, að í lok ársins 1939 nam seðlaveltan 13,5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.