Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.1980, Qupperneq 4

Tímarit lögfræðinga - 01.08.1980, Qupperneq 4
ÓFEIGUR EIRÍKSSON Ófeigur Eiríksson, bæjarfógeti og sýslumaður á Akureyri, andaðist í Bandaríkjunum 27. mars s.l. Hann hafði um árabil átt við alvarlega van- heilsu að stríða. Ófeigur fæddist 14. ágúst 1927 að Breiða- gerði í Lýtingsstaðahreppi, Skagafirði. Foreldr- ar hans voru hjónin Rut Ófeigsdóttir og Eiríkur Einarsson. — Á unga aldri fluttist Ófeigur með foreldrum sínum til Akureyrar. Hann lauk stúd- entsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1948 og kandidatsprófi í lögfræði við Háskóla íslands 1953. — Ófeigur tók mikinn þátt í íþróttum á sínum yngri árum og náði þar góðum árangri, og alla tíð sýndi hann íþróttum mikinn áhuga. Að námi loknu var Ófeigur skipaður fulltrúi bæjarfógetans á Siglufirði. Gegndi hann því starfi til 31. október 1960, er hann var skipaður bæjarfógeti í Neskaupstað. I Neskaupstað gat hann sér gott orð sem embættismaður. Var hans oft getið á þeim árum einkum vegna tíðra landhelgismála, sem upp komu við embætti hans. — Hinn 21. júní 1967 var Ófeigur skipaður bæjarfógeti á Akureyri og sýslumaður í Eyjafjarðarsýslu frá 1. október s.á. og 20. apríl 1974 var hann einnig skipaður bæjarfógeti á Dalvík, er Dalvík fékk kaupstaðarréttindi. Kynni okkar Ófeigs hófust, er hann kom til Akureyrar haustið 1967. Þá var hann heill heilsu og naut fullrar starfsorku, sem hann beitti óspart. Tókst honum á undra skömmum tíma að ná tökum á stjórn þessa umfangsmikla og flókna embættis. — Sérstaklega beitti hann sér mjög við innheimtu opin- berra gjalda og náði þar fljótt góðum árangri, sem hélst æ síðan í hans embættistíð. Þá sýndi Ófeigur sýslustjórninni mikinn áhuga og vann mikið að málefnum sýslunnar. Vorið 1968 fór ég í tveggja mánaða kynnisferð til Bandaríkjanna fyrir til- stuðlan og áeggjan Ófeigs. Ferð þessi varð mér ómetanleg lífsreynsla, og er ég Ófeigi mjög þakklátur fyrir hans þátt í ferð minni. Skjótt skipast veður. Ég kvaddi Ófeig hraustan og glaðan, er ég lagði upp ( ferðina í marsbyrjun 1968. Er ég kom heim tveim mánuðum síðar, lá Ófeigur sjúkur. Hafði hann þá kennt þess sjúkdóms, er hann þjáðist af æ síðan og varð að lokum hans banamein. Ófeigur naut því ekki óskertrar heilsu nema fyrsta hálfa árið í embætti sínu á Akureyri. Þó að sjúkdómurinn setti mark sitt á Ófeig, einkum síðustu árin, sinnti hann starfi sínu af einstakri samviskusemi og nákvæmni og tók aldrei 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.