Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.1980, Qupperneq 11

Tímarit lögfræðinga - 01.08.1980, Qupperneq 11
Danir, sem dvöldust í landinu í tiltölulega skamman tíma, atkvæðis- rétt á Grænlandi. Fyrstu kosningai' til landsþingsins fóru fram í apríl 1979. Kosn- ingaþátttaka var rúm 69%. Siumut-flokkurinn undir forystu Jonathan Motzfeldt, sem fyrr er getið, fékk tæp 47 % atkvæða og hreinan meiri- hluta þingmanna, Atassut-flokkurinn um 42% og tveir aðrir flokkar um 5% hvor. Um þessar kosningar giltu dönsk lög nr. 576/1978. 3. gr. Landsþingið kýs formann landsstjórnarinnar og aðra lands- stjórnarmenn. Formaður landsstjórnarinnar skiptir verkum milli landsst j órnarmanna. Stjórnsýsluábyrgðin mun skv. orðum grg. fyrst um sinn vera hjá landsþinginu, sem getur þó síðar ákveðið að fela landsstjórninni hana. Landsþinginu er frjálst að setja frekari reglur um val landsstjórnar- manna. Þótti ekki rétt að lögbinda slíkar reglur vegna þeirrar hefðar í landsráðinu að velja menn í ábyrgðarstöður á einstaklingsgrundvelli, enda flokkakerfið ungt í landinu og enn í mótun. Ennfremur getui' landsþingið sett reglur um, hverjir og hversu margir megi sitja í land- stjórninni, og um vantrauststillögur. 4. gr. Heimastjórnin getur ákveðið, að málaflokkar eða hluti mála- flokks, sem eru taldir upp í fylgiskjali með lögunum, skuli falla undir heimastjórnina. 2. mgr. Heimastjórnin hefur löggjafarvald yfir og fer með stjórn- sýsluvald fyrir þá málaflokka, sem undir hana falla skv. 1. mgr. og tekur að sér útgjöld þeim samfara. 3. mgr. Með sömu áhrifum getur ríkisvaldið ákveðið eftir samn- ingaviðræðui' við heimastjórnina, að slíkir málaflokkar eða hlutar þeirra skuli falla undir heimastjórnina. 4. mgr. Fyrirmæli, sem landsþingið samþykkir og formaður lands- stjórnarinnar staðfestii' fyrir þessa málaflokka, kallast landsþings- lög. 5. gr. Ríkisvaldið getur, eftir samningaviðræður við heimastjórn- ina, falið henni með lögum að taka við reglugjafar- og stjórnsýslu- valdi yfir málaflokki eða hluta málaflokks, sem er nefndur í fylgi- skjali með lögunum og sem heimastjórnin hefur ekki tekið við skv. 4. gr. Fjárframlög til málaflokka, sem heimastjórnin tekur við á þennan hátt, vei'ða ákveðin með lögum. 2. mgr. Fyrirmæli, sem landsþingið samþykkir og formaður lands- stjórnarinnar staðfestir fyrir þessa málaflokka, kallast landsþings- tilskipanir. 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.