Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1982, Síða 10

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1982, Síða 10
Ragnar var fæddur og uppalinn I sveit og a5 honum stóðu traustir bænda- stofnar. Hann stóð föstum fótum í hinni fornu menningu íslenskra bænda, en þeir hafa löngum verið íhaldssamir en breytingagjarnir, þótt það hljómi einkennilega. Ég sakna Ragnars Ólafssonar, hlýhugar hans og glaðsinnis. Nú kætir mann ekki lengur dillandi hlátur hans þegar eitthvert spaugsyrði er sagt. Ég færi Kristínu og börnum þeirra hjóna innilegustu samúðarkveðjur mínar. Benedikt Sigurjónsson. 52

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.