Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1982, Page 49

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1982, Page 49
Frá Lögfræöingafélagi íslands FÉLAGSFUNDIR 1981 .29. janúar í Lögbergi. Fundarefni: Nýjar norrænar reglur um ákvörðun skaðabóta fyrir líkamstjón. Frummælandi: Arnljótur Björnsson, prófessor. Fundarsókn: 70 manns. Sjö fundarmanna tóku til máls. 26. febrúar í Lögbergi. Fundarefni: Legal rights of criminal suspects during investi- gation. Frummælandi: Henry McGee, prófessor við Kalíforníuháskóla, Los Angeles. Fundarsókn: 26 manns. Átta fundarmanna tóku til máls. 2. apríl í Lögbergi. Fundarefni: Um tölvunotkun. Frummælendur: dr. Ármann Snævarr, hæstaréttardómari og Helgi V. Jónsson, hrl. Fundarsókn: 34 menn. 28. og 29. október Á Hótel Loftleiðum. Námsstefna um breytingar á meðferð einkamála í héraði. Haldið sameiginlega af Dómarafélagi íslands, Lögmannafélaginu og Lög- fræðingafélaginu. Frummælendur: Gunnar M. Guðmundsson hrl., Þór Vilhjálms- son hæstaréttardómari, Björn Sveinbjörnsson hæstaréttardómari, dr. Ármann Snævarr, Friðgeir Björnsson borgardómari og Stefán Már Stefánsson prófess- or. Um námsstefnuna er fjallað í grein í Tímariti lögfræðinga, 1. hefti 1982. 19. nóvember í Lögbergi. Fundarefni: Hverjar eru réttarreglur í óvígðri sambúð? Frum- mælandi: Guðrún Erlendsdóttir dósent. Fundarsókn 120 manns. Níu fundar- menn tóku til máls. 21. nóvember Hátíðafundur um Jónsbók í Norræna húsinu. Frummælendur: dr. Gunnar Thoroddsen um útgáfur Jónsbókar, Sigurður Líndal prófessor um lögfestingu Jónsbókar og helstu stjórnskipunarhugmyndir og dr. Páll Sigurðsson dósent um Jónsbók og gildistíma hennar. Fundarsókn um 100 manns. Fyrirlestur Páls Sigurðssonar hefur birst í Úlfljóti. Gunnar G. Schram 91

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.