Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1982, Qupperneq 56

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1982, Qupperneq 56
Viðar Már Matthíasson, lÖgfræðingur, tilnefndur af Sjómannasambandi ís- lands, og Þórhallur Helgason, framkvæmdastjóri, tilnefndur af Félagi íslenskra botnvörpuskipaeigenda. Verkefni nefndarinnar er viðamikið, þar sem um er að ræða heildarend- urskoðun stórra lagabálka, en nefndinni var þó falið að hraða störfum eftir því sem unnt er. í erindisbréfi nefndarinnar er sérstök áhersla lögð á, að endurskoðuð verði núgildandi ákvæði um ,,réttindi og skyldur sjómanna og útvegsmanna í veikinda- og slysatilfellum sjómanna svo og um líf- og öryggistryggingu sjómanna og gildissvið þeirra trygginga". Fram til þessa hefur nefndin lagt megináherslu á endurskoðun sjómanna- laga og standa vonir til, að hún geti nú í haust lagt fyrir ráðuneytið frum- varp til nýrra sjómannalaga. Jafnframt hefur þó verið unnið að undirbúningi endurskoðunar siglingalaga, og mun nefndin einbeita sér að því verkefni, þegar lokið hefur verið við endurskoðun sjómannalaga. islensku siglingalögin sættu allverulegum breytingum árið 1963 en síðan hafa aðeins verið gerðar á þeim fáar og takmarkaðar breytingar. Á síðustu tveim áratugum hafa hins vegar verið gerðar veigamiklar breytingar á sigl- ingalögum annarra Norðurlandaþjóða og hafa þær verið undirbúnar í nor- rænni samvinnu. islensk stjórnvöld hafa til þessa ekki tekið þátt í þeirri samvinnu, en við þá endurskoðun íslensku siglingalaganna, sem nú stendur fyrir dyrum, verður væntanlega haft verulegt mið af hliðstæðri löggjöf grann- þjóðanna, enda mikilvægt að samræmi sé um löggjöf siglingaþjóða á þessu sviði. Sérstök nefnd á vegum Samgönguráðuneytis, undir forystu Kristins Gunn- arssonar deildarstjóra, skilaði á liðnu vori frumvarpi til breytinga á núgild- andi lagareglum um björgun skipa og um björgunarlaun. Á vegum ráðu- neytisins hefur jafnframt verið unnið að endurskoðun lagaákvæða um atvinnu- réttindi á íslenskum skipum og á næstunni munu lög um lögskráningu sjó- manna einnig verða tekin til endurskoðunar. Páll SigurSsson 29. NORRÆNA LÖGFRÆÐINGAÞINGIÐ 29. norræna lögfræðingaþingið var haldið í Stokkhólmi 19.-21. ágúst 1981. Voru þá að vanda 3 ár frá næsta þingi á undan. Þátttakendur voru 1.504, þar af 392 makar lögfræðinga. Fundarstaður var ,,Stockholmsmássan“ í Álvsjö, úthverfi sænsku höfuðborgarinnar. Sten Rudholm, forseti Svea hovrátt, setti þingið. Hann var síðar kosinn forseti þess, en framkvæmdastjórar voru Ove Sköllerholm og Stefan Ström- berg. Á setningarfundinum var í fyrsta skipti úthlutað lögfræðingaverðlaunum Norðurlanda, sem veitt eru með framlagi frá stofnun Knut og Alice Wallen- berg. Svíakonungur afhenti verðlaunin Johannes Andenæs prófessor frá Osló, en hann hefur sem kunnugt er verið í fremstu röð fræðimanna í lögfræði á Norðurlöndum í 40 ár. Verðlaunin voru heiðursskjal og 50.000 sæsnskar krón- ur. Landsdeildir norrænu lögfræðingasamtakanna gerðu tillögur um verðlauna- veitinguna, en ákvörðun tók sænsk stofnun, ,,Institutet för ráttsvetenskaplig forskning". Þá flutti sænski lagaprófessorinn Stig Strömholm fyrirlestur fyrir 98
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.