Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1985, Qupperneq 14

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1985, Qupperneq 14
höfundaréttarins, semja um höfundaréttargj öld, innheimta gjöldin og úthluta þeim síðar til rétthafa. Áður er að því vikið að óframkvæmanlegt er með öllu að hver ein- stakur tón- eða textahöfundur geti hverju sinni, áður en verk hans er flutt, veitt leyfi til flutnings og innheimt síðan gjald fyrir hann. Þess vegna hefur hvarvetna verið horfið að því ráði að mynda samtök sem sjái um réttindameðferðina að öllu leyti, en meðferð höfundaréttar í tónlist lýtur af óhjákvæmilegum ástæðum sérstökum reglum, sem eru frábrugðnar þeim sem gilda í öðrum listgreinum. Þessu veldur einkum hið gífurlega magn fluttrar tónlistar svo og það, að fjölmargir rétthaf- ar geta átt rétt yfir einu og sama verki, litlu eða stóru (tónhöfundar, textahöfundar, útsetjari, forleggjari), og loks, að vægi verka við út- hlutun er mismunandi vegna gerðar þeirra og umfangs. Af þessum ástæðum leiðir að hrein einstaklingsbundin sjónarmið verða í ríkum mæli að víkja fyrir svoköllum „kollektívum“ sjónarmiðum, þ.e. hags- munum hópsins sem slíks. Heimildir sínar og starfsemi byggir STEF fyrst og fremst á umboð- um frá innlendum rétthöfum. Þá hefur sambandið gagnkvæmnissamn- inga við hliðstæð systurfélög í öðrum löndum og fer því með sanmings- rétt fyrir nær alla tónlist innlenda og erlenda sem flutt er hér á landi. Að þessu leyti er staða STEFs sterkari en annarra íslenskra höfunda- réttarfélaga sem fara nær einvörðungu með innlend réttindi. Þessi um- boð og samningar eru í rauninni sá grundvöllur sem öll starfsemi STEFs byggist á. Auk þessa hefur félaginu verið veitt svonefnd lög- gilding skv. 23. gr. höfundalaga, en löggilding þessi felur í sér að fé- laginu er veittur einkaréttur til að semja við Ríkisútvarpið um flutn- ingsrétt á tónverkum og textum með tónlist, þannig að utanfélags- menn eru við samninga þessa bundnir. Þá felur löggildingin það í sér að félagið á að lögum rétt til að tilnefna fulltrúa í svonefnda höfunda- réttarnefnd skv. 58. gr. höfundalaga, en sú nefnd er ráðgefandi fyrir ráðherra í höfundaréttarmálum. f nýlega samþykktum lögum fyrir STEF er leitast við að skýra og af- marka tilgang félagsins sem nákvæmast og segir svo um það efni í í 2. grein samþykktanna: 2.1. STEF er höfundaréttarstofnun, sem gætir höfundaréttarlegra hágsmuna innlendra og erlendra tónskálda, textahöfunda, svo og annarra eigenda flutnings- og fjölföldunarréttar tónverka og til- heyrandi texta. Sambandið er umboðs- og fyrirgreiðsluaðili um- bjóðenda sinna og safnar ekki eignum í eigin þágu. 152
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.