Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1985, Qupperneq 22

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1985, Qupperneq 22
óg myndböndum og segir svo í erindi þessu þar sem birtast í hnotskurn meginröksemdir fyrir lagasetningu af þessu tagi: „1. Fjárhagsnytjar höfunda af höfundarétti hafa í mjög ríkum mæli verið tengdar einkarétti höfunda til eintakagerðar af verki sínu og dreifingu eintakanna til almennings eða svokallaðri útgáfu verk- anna. Með hinni gífurlegu tæknibyltirigu á sviði eintakagerðar og fjölföldunar, sem orðið hefur á síðari árum, hefur þessum helsta tekjustofni höfundanna mjög verið ógnað. Hin nýja fjölföldunar- tækni, ekki síst á sviði hljóðritunar eða hlj óðupptöku, gerir ein- staklingum það æ auðveldara með aðstoð nýrra og fullkominna upp- tökutækja að framkvæma eintakagerðina sjálfir í stað þess að kaupa sér eintak af höfundum eða útgefendum þeirra. Þannig flyst eintakagerðin í æ ríkara mæli frá höfundum og útgefendum inn á heimilin með þeim afleiðingum, að höfundar verða af hefðbundnum og réttmætum greiðslum fyrir þessi afnot verkanna og listflytj- endur og hljóðritaframleiðendur skaðast að sama skapi. 2. Slík eintakagerð til einkanota eða svonefnd „heimakopiering“ er fyllilega eðlileg og jafnframt lögmæt skv. 11. gr. hinna ísl. höfunda- laga nr. 73/1972 og engar tillögur hafa fram komið í þá átt að setja skorður við henni eða banna hana með lögum. Hitt eru flestir sam- mála um, sem um mál þetta hafa fjallað, að eðlilegt og reyndar sjálfsagt sé, að rétthafar fái bætt það tjón, sem leiðir af þverrandi sölu hljóðrita af greindum sökum og auk þess greiðslur fyrir þau auknu afnot hugverka, sem hin nýja tækni hlýtur óhjákvæmilega að hafa í för með sér. 3. Það álitaefni, hvernig bæta skuli höfundum umræddan fjármissi hefur mjög verið til umfjöllunar og umræðu í félögum og stofnun- um hérlendis og erlendis, sem um höfundarétt fjalla. Má segja að niðurstaða þeirrar umfjöllunar sé sú, að einfaldasta og réttlátasta leiðin að því markmiði væri lögfesting sérstaks gjalds á auð bönd og/eða upptökutæki.“ Lög um þetta efni og fleiri nýmæli í höfundarétti voru samþykkt á vorþirigi 1984, nánar tiltekið lög nr. 78/1984. 1 samræmi við ákvæði laganna voru settar nánari reglur um gjaldið með reglugerð nr. 141/ 1985. 1 lögunum er gert ráð fyrir því að sett sé á stofn sameiginleg inn- heimtumiðstöð samtaka rétthafa, þar með talinna listflytjenda og fram- leiðenda, til að innheimta höfundaréttargjöld þau sem lögin taka til. 160
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.