Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1985, Qupperneq 39

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1985, Qupperneq 39
Eiríkur Tómasson hrl.: RÉTTARFAR í HÖFUNDARRÉTTARMÁLUM 1. INNGANGUR. í þessari stuttu grein verður leitast við að gera grein fyrir réttarfari í málum er varða höfundarrétt. Með þessu orðalagi er átt við dómsmál sem höfðuð eru á grundvelli höfundalaga nr. 73/1972. Að sjálfsögðu er hér ekki um neina tæmandi úttekt að ræða á þessu viðfangsefni, heldur verður reynt að varpa ljósi á þau atriði sem einkum greina mál þessi frá öðrum dómsmálum. Með höfundalögunum frá 1972 var réttarstaða höfunda (og annarra þeirra sem öðlast hafa höfundarrétt eða skyld réttindi) styrkt verulega frá því sem áður hafði verið. Áfram stóðu þó höfundar að ýmsu leyti höllum fæti í réttarfarslegu tilliti, svo sem vikið verður að hér á eftir. Með lögum nr. 78/1984 voru gerðar nokkrar breytingar á höfunda- lögunum. Var meðal annars leitast við að gera höfundum það auðveld- ara en fyrr að ná rétti sínurn, eftir atvikum fyrir dómstólunum. Það nýmæli var í lög leitt að brot á höfundalögunum gætu hér eftir sætt opinberri ákæru eftir kröfu þess, sem misgert er við, nema mikilvægir almannahagsmunir krefðust málshöfðunar. Jafnframt var þeim, sem misgert er við, gefinn kostur á að sækja rétt sinn í einkamáli. I greinargerð með frumvarpi til laga nr. 78/1984 var breyting þessi rökstudd með því að á öllum Norðurlöndunum nema í Dan- mörku gætu brot á höfundalögum sætt opinberri ákæru eftir kröfu höfundar. Ennfremur var því haldið fram að höfðun einkamáls út af slíkum brotum væri hvorki nægilega greið né áhrifarík leið til réttarvörslu, a.m.k. ekki þegar um væri að ræða stórfelld brot. I einka- refsimáli væri hvorki kostur lögreglurannsóknar né ýmissa þvingunar- ráðstafana sem völ væri á í opinberu máli. Vakin var athygli á því 177
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.